Fyrsti mygluleitarhundur landsins tekin til starfa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. maí 2019 19:30 Hans er sérþjálfaður mygluleitarhundur, sem Jóhanna Þorbjörg hefur séð um að þjálfa með góðum árangri. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Sheffer hundurinn Hans, sem er þýskur fjárhundur, þykir ansi magnaður því hann hefur verið þjálfaður upp til að finna myglu í húsum. Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir, hundaþjálfari og eiganda hundsins, kynnti Hans á vorfundi tæknimanna sveitarfélaga á Hótel Selfossi í gær og fékk góðar viðtökur fundarins, enda aldrei áður vitað um hund á Íslandi, sem er sérhæfður í því að leita af myglu í húsum. Jóhanna fór svo með Hans á skrifstofu Mannvits á Selfossi þar sem hún setti út gildrur fyrir hundinn með myglu og gaf honum skipun um að byrja að leita. Það tók Hans ekki langan tíma að leita af hlutnum með myglunni, þegar hann finnur lyktina af myglunni stendur hann alveg kyrr á staðnum og Jóhanna gefur honum merki um að leit sé lokið og þá fær hann að leika sér með bolta og önnur leikföng frá henni, sem verðlaun. „Ég er búin að vera í samstarfi við Mannvit verkfræðistofu í að verða tvö ár og Hans er búin að vera í þjálfun í rúmt ár að verða. Hann er mjög sannur, ef hann gerir mistök þá er það mér að kenna en hann klikkar eiginlega aldrei,“ segir Jóhanna. Mannvit og Jóhanna Þorbjörg eru í samstarfi um þjónustu við aðila sem þurfa aðstoð við að finna og losna við raka og myglu í húsnæði. Hér er Einar með þeim Jóhönnu og Hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En hvað gerir Hans þegar hann er beðin um að leita að myglu?„Hann sýnir mér hvar myglan er, hann stendur kyrr og bendir og það gefur okkur vísbendingu um hvar við getum þá leitað af myglunni.“ Jóhanna segir að hundar hafi verið notaðir víða í Evrópu við að leita af myglu með góðri reynslu. Nú sé komið að Íslandi. Starfsmenn Mannvits eru mjög ánægður með að vera búnir að fá Jóhönnu og Hans til starfa við sig. „Hann mun gjörbylta að okkar mati aðferðum við að leita af leyndri myglu í húsum, það er eiginlega tilgangurinn með þessu,“ segir Einar Ragnarsson, sviðsstjóri hjá Mannviti. Árborg Dýr Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Sjá meira
Sheffer hundurinn Hans, sem er þýskur fjárhundur, þykir ansi magnaður því hann hefur verið þjálfaður upp til að finna myglu í húsum. Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir, hundaþjálfari og eiganda hundsins, kynnti Hans á vorfundi tæknimanna sveitarfélaga á Hótel Selfossi í gær og fékk góðar viðtökur fundarins, enda aldrei áður vitað um hund á Íslandi, sem er sérhæfður í því að leita af myglu í húsum. Jóhanna fór svo með Hans á skrifstofu Mannvits á Selfossi þar sem hún setti út gildrur fyrir hundinn með myglu og gaf honum skipun um að byrja að leita. Það tók Hans ekki langan tíma að leita af hlutnum með myglunni, þegar hann finnur lyktina af myglunni stendur hann alveg kyrr á staðnum og Jóhanna gefur honum merki um að leit sé lokið og þá fær hann að leika sér með bolta og önnur leikföng frá henni, sem verðlaun. „Ég er búin að vera í samstarfi við Mannvit verkfræðistofu í að verða tvö ár og Hans er búin að vera í þjálfun í rúmt ár að verða. Hann er mjög sannur, ef hann gerir mistök þá er það mér að kenna en hann klikkar eiginlega aldrei,“ segir Jóhanna. Mannvit og Jóhanna Þorbjörg eru í samstarfi um þjónustu við aðila sem þurfa aðstoð við að finna og losna við raka og myglu í húsnæði. Hér er Einar með þeim Jóhönnu og Hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En hvað gerir Hans þegar hann er beðin um að leita að myglu?„Hann sýnir mér hvar myglan er, hann stendur kyrr og bendir og það gefur okkur vísbendingu um hvar við getum þá leitað af myglunni.“ Jóhanna segir að hundar hafi verið notaðir víða í Evrópu við að leita af myglu með góðri reynslu. Nú sé komið að Íslandi. Starfsmenn Mannvits eru mjög ánægður með að vera búnir að fá Jóhönnu og Hans til starfa við sig. „Hann mun gjörbylta að okkar mati aðferðum við að leita af leyndri myglu í húsum, það er eiginlega tilgangurinn með þessu,“ segir Einar Ragnarsson, sviðsstjóri hjá Mannviti.
Árborg Dýr Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent