Metfjöldi reynir nú að sigra Everest Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2019 09:45 Tímabilið þar sem fjallgöngumenn reyna að komast á tind Everest stendur yfir þessar vikurnar þegar veðurskilyrði eru hagstæðust. Getty Mikill fjöldi fólks hefst nú við í hlíðum Everest-fjalls þar sem það bíður færis að komast á topp þessa hæsta fjalls heims. Aldrei í sögunni hafa jafnmargir ætlað sér að gera tilraun til að komast á sjálfan tindinn og í ár. Tímabilið þar sem fjallgöngumenn reyna að komast á tind Everest stendur yfir þessar vikurnar þegar veðurskilyrði eru hagstæðust, en því lýkur jafnan í lok maí eða byrjun júní. Yfirvöld í Nepal hafa í ár veitt 378 leyfi til að klífa fjallið og er því ljóst að metið frá 2017 er fallið þegar 373 leyfi voru veitt til fjallföngufólks. Séu leiðsögumenn taldir með má því reikna með að um 750 manns komi til með að reyna að ná toppnum. Auk þeirra munu um 140 manns reyna að komast á toppinn úr norðri, eða frá Tíbet. Þrýst hefur verið á nepölsk yfirvöld að íhuga að takmarka umferðina á fjallið þannig að auka megi öryggi. Áætlað er að um hálfur milljarður króna hafi skilað sér í nepalskan ríkissjóð vegna leyfanna. Alls fórust fimm manns á síðasta ári þar sem þeir reyndu að komast á topp Everest. Everest Nepal Tengdar fréttir Hafa tínt þrjú tonn af rusli á Everest-fjalli Nepölsk stjórnvöld sendu í vor fjórtán manna teymi á vettvang til að tína upp rusl á fjallinu. 2. maí 2019 19:00 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Sjá meira
Mikill fjöldi fólks hefst nú við í hlíðum Everest-fjalls þar sem það bíður færis að komast á topp þessa hæsta fjalls heims. Aldrei í sögunni hafa jafnmargir ætlað sér að gera tilraun til að komast á sjálfan tindinn og í ár. Tímabilið þar sem fjallgöngumenn reyna að komast á tind Everest stendur yfir þessar vikurnar þegar veðurskilyrði eru hagstæðust, en því lýkur jafnan í lok maí eða byrjun júní. Yfirvöld í Nepal hafa í ár veitt 378 leyfi til að klífa fjallið og er því ljóst að metið frá 2017 er fallið þegar 373 leyfi voru veitt til fjallföngufólks. Séu leiðsögumenn taldir með má því reikna með að um 750 manns komi til með að reyna að ná toppnum. Auk þeirra munu um 140 manns reyna að komast á toppinn úr norðri, eða frá Tíbet. Þrýst hefur verið á nepölsk yfirvöld að íhuga að takmarka umferðina á fjallið þannig að auka megi öryggi. Áætlað er að um hálfur milljarður króna hafi skilað sér í nepalskan ríkissjóð vegna leyfanna. Alls fórust fimm manns á síðasta ári þar sem þeir reyndu að komast á topp Everest.
Everest Nepal Tengdar fréttir Hafa tínt þrjú tonn af rusli á Everest-fjalli Nepölsk stjórnvöld sendu í vor fjórtán manna teymi á vettvang til að tína upp rusl á fjallinu. 2. maí 2019 19:00 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Sjá meira
Hafa tínt þrjú tonn af rusli á Everest-fjalli Nepölsk stjórnvöld sendu í vor fjórtán manna teymi á vettvang til að tína upp rusl á fjallinu. 2. maí 2019 19:00