„Megum aldrei gleyma því að við erum Ísland og verðum að trúa á sjálfa okkur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2019 22:45 Davíð í viðtalinu í kvöld. mynd/skjáskot Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 ára landsliðs karla, var svekktur en stoltur eftir að ljóst var að Ísland var úr leik á lokamóti U17 landsliða karla sem fer fram í Írlandi. Eftir 4-2 tap gegn Portúgal í kvöld var ljóst að Ísland er úr leik en Portúgal og Ungverjaland fara upp úr riðlinum. „Drullu svekktur en samt einhvernveginn stoltur,“ voru fyrstu viðbrögð Davíðs er hann ræddi við fjölmiðladeild KSÍ eftir lokaflautið í Írlandi í gær. „Ef maður setur heildarmyndina saman þegar maður kemur heim þá held ég að við verðum að finna það sem við gerðum vel í þessu móti, því það var margt.“ „Þeir eru búnir að vera hrikalega flottir. Undirbjuggu sig hrikalega vel fyrir hvern leik og við náðum að halda í það að taka einn dag í einu og undirbúa okkur vel.“ „Við létum það síðan koma á vellinum og þetta voru allt hnífjafnir leikir og gátu dottið hvoru megin sem var. Við tökum mikið með okkur; bæði teymið og strákarnir út úr þessu.“ Ísland er ekki á stórmóti í yngri landsliðum á hverju ári og er Davíð Snorri stoltur af strákunum að hafa komist á þetta stóra mót. „Það er frábært að komast hingað og þetta er rosalega stórt. Leikirnir eru búnir að vera geggjaðir og þetta gefur strákunum búst að halda áfram.“ „Það er allt hægt. Við megum aldrei gleyma því að við erum Ísland og verðum að trúa á sjálfa okkur,“ sagði Breiðhyltingurinn að lokum. Fótbolti Tengdar fréttir Tap gegn Portúgal í markaleik og „litlu strákarnir okkar“ úr leik U17 er úr leik í lokakeppni EM. 10. maí 2019 18:03 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 ára landsliðs karla, var svekktur en stoltur eftir að ljóst var að Ísland var úr leik á lokamóti U17 landsliða karla sem fer fram í Írlandi. Eftir 4-2 tap gegn Portúgal í kvöld var ljóst að Ísland er úr leik en Portúgal og Ungverjaland fara upp úr riðlinum. „Drullu svekktur en samt einhvernveginn stoltur,“ voru fyrstu viðbrögð Davíðs er hann ræddi við fjölmiðladeild KSÍ eftir lokaflautið í Írlandi í gær. „Ef maður setur heildarmyndina saman þegar maður kemur heim þá held ég að við verðum að finna það sem við gerðum vel í þessu móti, því það var margt.“ „Þeir eru búnir að vera hrikalega flottir. Undirbjuggu sig hrikalega vel fyrir hvern leik og við náðum að halda í það að taka einn dag í einu og undirbúa okkur vel.“ „Við létum það síðan koma á vellinum og þetta voru allt hnífjafnir leikir og gátu dottið hvoru megin sem var. Við tökum mikið með okkur; bæði teymið og strákarnir út úr þessu.“ Ísland er ekki á stórmóti í yngri landsliðum á hverju ári og er Davíð Snorri stoltur af strákunum að hafa komist á þetta stóra mót. „Það er frábært að komast hingað og þetta er rosalega stórt. Leikirnir eru búnir að vera geggjaðir og þetta gefur strákunum búst að halda áfram.“ „Það er allt hægt. Við megum aldrei gleyma því að við erum Ísland og verðum að trúa á sjálfa okkur,“ sagði Breiðhyltingurinn að lokum.
Fótbolti Tengdar fréttir Tap gegn Portúgal í markaleik og „litlu strákarnir okkar“ úr leik U17 er úr leik í lokakeppni EM. 10. maí 2019 18:03 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Tap gegn Portúgal í markaleik og „litlu strákarnir okkar“ úr leik U17 er úr leik í lokakeppni EM. 10. maí 2019 18:03