Kaupa Delap og eru í viðræðum við Sancho Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur ákveðið að bíða ekki boðanna og hefjast strax handa að undirbúa næsta tímabil. Svo virðist sem að framherjinn Liam Delap muni spila í treyju félagsins á næstu leiktíð og þá virðist Chelsea hafa ákveðið að kaupa Jadon Sancho eftir allt. Enski boltinn 29.5.2025 22:18
„Þá leið mér frekar illa eftir leik“ Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari KR sagði hundfúlt að tapa fyrir Stjörnunni í kvöld en sagðist þó ekki myndu vilja skipta út leikstíl KR-liðsins fyrir stigin þrjú sem Stjarnan fékk úr leiknum. Fótbolti 29.5.2025 21:57
„Eitthvað sem er í vinnslu og gerist kannski“ Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með andann og orkuna í sínu liði í dag sem vann 4-2 sigur á KR í bestu deildinni. Hann svaraði einnig til um möguleikana á því að Steven Caulker gengi í raðir Garðabæjarliðsins en Caulker var mættur í stúkuna á Samsung-vellinum í kvöld. Fótbolti 29.5.2025 21:34
Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn 29.5.2025 18:30
„Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” Íslenski boltinn 29.5.2025 19:30
Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika ÍA vann sannfærandi sigur, 1-4, þegar liðið sótti Breiðablik heim í níundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 29. maí 2025 18:04
„Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var allt annað en sáttur eftir 0-1 tap sinna manna gegn toppliði Víkings í uppgjöri toppliða Bestu deildar karla í fótbolta. Davíð Smári var þó sáttur með hvernig lið sitt spilaði og hvernig það þvingaði Víking í að gera breytingar. Íslenski boltinn 29. maí 2025 17:33
„Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Topplið Víkings fór vestur og lagði Vestra í toppslag Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sölvi Geir Ottesen, þjálfari gestanna, var sáttur með sigurinn. Íslenski boltinn 29. maí 2025 17:12
FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt FC Kaupmannahöfn er bikarmeistari karla í fótbolta í Danmörku. Á sunnudaginn tryggði liðið sér danska meistaratitilinn og fagnaði eftir því. Engin ummerki um þreytu var að sjá á liðinu í dag er það vann bikarmeistara síðasta árs, Silkeborg, örugglega. Fótbolti 29. maí 2025 17:02
Tókst ekki verja titilinn í vítaspyrnukeppni BK Häcken er sænskur bikarmeistari eftir sigur gegn Malmö í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum, þar sem tvö bestu bikarlið Svíþjóðar undanfarinna ára mættust. Daníel Tristan Guðjohnsen og Arnór Sigurðsson komu báðir inn af varamannabekk Malmö, en tóku ekki vítaspyrnu. Fótbolti 29. maí 2025 16:38
Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Valur vann 2–0 sigur á Aftureldingu í Bestu deild karla í dag og varð þar með fyrsta liðið til að sigra Mosfellinga á þeirra heimavelli á tímabilinu Íslenski boltinn 29. maí 2025 15:32
Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal KA fór í frægðarför í Úlfarsárdal í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Sigurmarkið kom í uppbótartíma og það skoraði færeyingurinn fljúgandi, Jóan Símun Edmundsson. Íslenski boltinn 29. maí 2025 15:32
Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Það var hátíð í Vestmannaeyjum þegar ÍBV tók á móti FH á Þórsvelli í 9.umferð Bestu deildar karla í kvöld. Eyjamenn sem höfðu ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og sátu í 10. sæti fyrir leikinn, náðu loks að snúa við blaðinu með dramatískum 2-1 sigri í dag. Íslenski boltinn 29. maí 2025 15:32
Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Sveindís Jane Jónsdóttir hafði úr fjölmörgum liðum að velja þegar samningur hennar við Wolfsburg rann út. Hún ákvað að þrengja valið niður í tvo alvöru kosti, Manchester United eða Angel City, og fór á endanum til síðarnefnda liðsins sem spilar í Los Angeles í Kaliforníu. Fótbolti 29. maí 2025 14:01
Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Níunda umferð Bestu deildar karla hófst í dag þegar Víkingur frá Reykjavík vann Vestra á Ísafirði en úrslitin í leiknum voru 0-1. Sigurmarkið skoraði Viktor Örlygur Andrason úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 29. maí 2025 13:16
Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen hafa gengið frá samningi við miðvörðinn Jonathan Tah, sem kemur frítt til félagsins frá Bayer Leverkusen. Fótbolti 29. maí 2025 12:30
Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 1. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 29. maí 2025 11:02
KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur KR hefur fest kaup á hinum nítján ára gamla Amin Cosic, leikmanni Njarðvíkur sem hefur skorað þrjú mörk í fyrstu fjórum umferð Lengjudeildarinnar. Hann gengur til liðs við KR fljótlega eftir að félagaskiptaglugginn opnar í júlí. Íslenski boltinn 29. maí 2025 11:02
„Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þjálfari kvennaliðs Tindastóls í Bestudeild kvenna segir stöðu félagsins orðna grafalvarlega þegar kemur að meistaraflokkum félagsins í knattspyrnu. Í raun er knattspyrnudeildin stjórnlaus. Íslenski boltinn 29. maí 2025 10:31
Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 2. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 29. maí 2025 10:03
Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Dagskrárgerðarmaðurinn Gunnlaugur Jónsson situr ekki auðum höndum. Nýverið lauk sýningum á heimildaþáttaröð hans, A&B, um tvíburana Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni en hann hefur nú unnið hlaðvarp í tengslum við þá þætti. Fyrsti þátturinn fer í loftið á morgun. Íslenski boltinn 29. maí 2025 09:32
Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Það virðist nánast frágengið að Matheus Cunha gangi í raðir Manchester United. Þar með fá Rauðu djöflarnir þann leikmann sem gekk hvað mest í ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Enski boltinn 29. maí 2025 07:02
„Nálguðumst leikinn vitlaust“ „Ég er mjög ánægður. Ég var smá pirraður með fyrri hálfleikinn því við nálguðumst leikinn vitlaust,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir að hans menn unnu Sambandsdeild Evrópu þökk sé frábærum síðari hálfleik gegn Real Betis. Fótbolti 28. maí 2025 23:01
Læti fyrir leik í Póllandi Stuðningsfólki Real Betis og Chelsea lenti saman fyrir leik liðanna í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Leikurinn fór fram í Wroclaw í Póllandi. Fótbolti 28. maí 2025 22:31
Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Hin írska Katie McCabe var ef til vill ekki hetjan þegar Skytturnar frá Lundúnum lögðu ofurlið Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta um liðna helgi en hún var heldur betur aðalnúmerið í fagnaðarlátum liðsins. Fótbolti 28. maí 2025 21:48
„Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ „Ég veit það ekki með Blikana, héldu þær að þetta yrði auðvelt eða það væri auðsóttur sigur að fara í Krikann?“ Íslenski boltinn 28. maí 2025 20:03
Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn