Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María var ásamt Lionel Messi í þeirri kynslóð argentínska landsliðsins sem beið og beið eftir stórum titli. Það tók líka á og biðin varð mjög löng. Fótbolti 23.2.2025 10:30
Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Hákon Arnar Haraldsson varð í gær aðeins fjórði íslenski knattspyrnumaðurinn sem nær því að skora meira en eitt mark í leik í frönsku deildinni, Ligue 1. Fótbolti 23.2.2025 09:32
Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Ársþing KSÍ fór fram um helgina. Auk afgreiðslu tillagna og breytinga á reglugerðum sambandsins voru framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt fyrir þingfulltrúum og gestum. Fótbolti 23.2.2025 08:01
Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Beiðablik vann stórsigur á Völsungi þegar liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Blikar eru nú á toppi síns riðils eftir fjórar umferðir. Fótbolti 22. febrúar 2025 18:19
Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Hákon Arnar Haraldsson var hetja Lille í dag þegar liðið mætti Monaco á heimavelli. Lille á í harðri baráttu um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 22. febrúar 2025 17:57
Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Vestri vann sigur á Fjölni í Lengjubikar karla í dag. Þá gerðu Njarðvíkingar góða ferð á heimavöll Framara í Úlfarsárdal. Íslenski boltinn 22. febrúar 2025 17:38
Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Tottenham vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann öruggan sigur á Ipswich á útivelli. Þá unnu Úlfarnir góðan útsigur gegn Bournemouth. Enski boltinn 22. febrúar 2025 17:18
Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Arsenal fór illa að ráði sínu í dag þegar liðið tapaði gegn West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Sóknarleikur liðsins var bragðdaufur og þá luku þeir leiknum manni færri eftir rautt spjald í seinni hálfleiknum. Enski boltinn 22. febrúar 2025 16:58
Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var mjög ósáttur með að liðið hans fékk ekki vítaspyrnuna sem dómarinn dæmdi í uppbótatíma í 2-2 jafnteflinu við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22. febrúar 2025 16:19
Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia náðu ekki að landa sigri á móti Lazio í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22. febrúar 2025 16:00
Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Ruben Amorim sá sína menn í Manchester United bjarga stigi undir lokin í 2-2 jafntefli á móti Everton í Goodison Park i ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22. febrúar 2025 15:37
Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Ársþing Knattspyrnusambands Íslands fór fram í dag. Það voru samþykktar nokkrar breytingar á lögum sambandsins. Íslenski boltinn 22. febrúar 2025 15:13
Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Everton og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton virtist vera með sigurinn í höndunum þegar United lifnaði allt í einu við á síðustu tuttugu mínútunum. Síðustu tuttugu mínútur leiks og uppbótatíminn varð síðan að mikilli rússíbanaferð. Enski boltinn 22. febrúar 2025 14:38
Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Hólmbert Aron Friðjónsson átti flotta innkomu í leik Preußen Münster í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. Hann skoraði langþráð mark, það fyrsta hjá honum í fimm mánuði. Fótbolti 22. febrúar 2025 13:57
Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason var heldur betur á skotskónum þegar Norrköping vann 4-2 sigur á Örebro í annarri umferð deildarhluta sænska bikarsins. Fótbolti 22. febrúar 2025 13:53
Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Jose Mourinho er enginn aðdáandi dómara í tyrknesku deildinni eins og hann hefur margoft látið í ljós og nú er ljóst að hann þarf ekki að hafa áhyggjur af slíkum dómara í stórleik helgarinnar. Fótbolti 22. febrúar 2025 13:34
Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að gera frábæra hluti á sínu fyrsta tímabili með ítalska stórliðinu Internazionale. Hún hélt hreinu með íslenska landsliðinu í gær eitthvað sem við höfum séð mikið af í leikjum hennar i Seríu A. Fótbolti 22. febrúar 2025 12:30
Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Það varð uppákoma í leik Udinese og Lecce í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Fótbolti 22. febrúar 2025 11:02
Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Liverpool dróst í gær á móti franska stórliðinu Paris Saint Germain og sá dráttur hafði áhrif á sigurlíkur enska úrvalsdeildarliðsins í keppninni. Fótbolti 22. febrúar 2025 10:31
Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Kærustuparið Pernille Harder og Magdalena Eriksson mættust í gærkvöldi á fótboltavellinum og báru þær báðar fyrirliðaband þjóða sinna. Harder er fyrirliði danska landsliðsins en Eriksson er fyrirliði þess sænska. Fótbolti 22. febrúar 2025 09:46
Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tony Pulis, fyrrum knattspyrnustjóri Stoke City á Englandi, var ekki yfir sig hrifinn af íslenskum eigendum liðsins á sínum tíma. Það var þá mismikið sem íslenskir leikmenn liðsins fengu að spila undir hans stjórn. Enski boltinn 22. febrúar 2025 09:03
„Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Eftir óvænt starfslok á Englandi er Arnór Sigurðsson mættur aftur í sænska boltann og í meistaralið Malmö á þriggja ára samningi. Nú, heill heilsu, stefnir hann á að skapa usla í Svíþjóð og hefur lagt vonbrigða endalok hjá Blackburn Rovers til hliðar. Fótbolti 22. febrúar 2025 08:03
Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspur hafa nú misst þolinmæðina og ákveðið að freista þess að fá fjölmiðlamenn til að hætta að kalla liðið Tottenham. Enski boltinn 21. febrúar 2025 23:30
ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Eftir að hafa steinlegið gegn Aftureldingu fyrir viku síðan, í leik sem endaði 6-3, unnu FH-ingar öruggan 3-0 sigur gegn HK í Kórnum í kvöld, í Lengjubikar karla í fótbolta. Afturelding tapaði hins vegar 3-1 fyrir ÍR-ingum sem halda áfram að gera góða hluti í keppninni. Íslenski boltinn 21. febrúar 2025 22:57