Deilur Aserbaísjan og Armeníu gætu komið í veg fyrir að Mkhitaryan spili úrslitaleikinn með Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2019 12:30 Henrikh Mkhitaryan í baráttunni við Gylfa Þór Sigurðsson í leik Arsenal og Everton. Getty/Stuart MacFarlane Svo gæti vel farið að Henrikh Mkhitaryan missi af úrslitaleik Evrópudeildarinnar í lok maí þrátt fyrir að vera bæði fullfrískur og ekki í leikbanni. Ástæðan er stjórnmálasamband Armeníu og Aserbaísjan þar sem úrslitaleikurinn fer fram í ár. Henrikh Mkhitaryan hefur aldrei spilað leik í Aserbaísjan á ævinni þrátt fyrir að félög hans hafi lent á móti liðum þaðan í Evrópukeppninni. Hvort sem hann var hjá Arsenal eða Dortmund þá hefur hann alltaf sleppt útileiknum í Aserbaísjan. Henrikh Mkhitaryan er fyrirliði armenska landsliðsins en Armenína og Aserbaísjan hafa staðið lengi í deilum um Nagorno-Karabakh héraðið í suðurhluta Aserbaídsjan. Þjóðirnar liggja að hvoru öðru.Henrikh Mkhitaryan may not feature for Arsenal in the #EuropaLeague final against Chelsea in Baku.https://t.co/xx3vA5JWNOpic.twitter.com/iaOOALoaUh — BBC Sport (@BBCSport) May 10, 2019Nagorno-Karabakh er landsvæði inn í miðju Aserbaídsjan þar sem nánast allir íbúar eru af armenskum uppruna. Það eru engin pólitísk samskipti á milli þjóðanna í dag vegna þessa máls. Hingað til hafa liðin hans Henrikh Mkhitaryan ekki lagt í það að fara með leikmanninn til Aserbaídsjan og þá aðallega af öryggisástæðum. Hann hefur þegar misst af einum leik í Aserbaídsjan á þessu tímabili því hann lék ekki með Arsenal í útileik á móti FK Qarabag í október. Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, sagði þá að Mkhitaryan gæti ekki ferðast þangað og það þrátt fyrir að Knattspyrnusamband Evrópu væri bjóða fram aðstoð sína við að fá fyrir hann vegabréfsáritun.2015: Misses game for Dortmund vs Gabala 2018: Misses game for Arsenal v Qarabag 2019: Europa League final v Chelsea Due to conflicts between Armenia and Azerbaijan, Arsenal could lose Mkhitaryan for their biggest game of the season https://t.co/wtArT7EjTj — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 10, 2019Gurban Gurbanov, þjálfari Qarabag, hélt því aftur á móti fram að Arsenal væri að þarna að reyna að hlífa Mkhitaryan fyrir pressunni að spila leik í Aserbaísjan. Unai Emery vildi ekkert gefa upp um hvað Arsenal ætlar að gera með Mkhitaryan í tengslum úrslitaleikinn og sagði bara að það væri enn langur tími í úrslitaleikinn í Bakú. Armenía Aserbaídsjan Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Svo gæti vel farið að Henrikh Mkhitaryan missi af úrslitaleik Evrópudeildarinnar í lok maí þrátt fyrir að vera bæði fullfrískur og ekki í leikbanni. Ástæðan er stjórnmálasamband Armeníu og Aserbaísjan þar sem úrslitaleikurinn fer fram í ár. Henrikh Mkhitaryan hefur aldrei spilað leik í Aserbaísjan á ævinni þrátt fyrir að félög hans hafi lent á móti liðum þaðan í Evrópukeppninni. Hvort sem hann var hjá Arsenal eða Dortmund þá hefur hann alltaf sleppt útileiknum í Aserbaísjan. Henrikh Mkhitaryan er fyrirliði armenska landsliðsins en Armenína og Aserbaísjan hafa staðið lengi í deilum um Nagorno-Karabakh héraðið í suðurhluta Aserbaídsjan. Þjóðirnar liggja að hvoru öðru.Henrikh Mkhitaryan may not feature for Arsenal in the #EuropaLeague final against Chelsea in Baku.https://t.co/xx3vA5JWNOpic.twitter.com/iaOOALoaUh — BBC Sport (@BBCSport) May 10, 2019Nagorno-Karabakh er landsvæði inn í miðju Aserbaídsjan þar sem nánast allir íbúar eru af armenskum uppruna. Það eru engin pólitísk samskipti á milli þjóðanna í dag vegna þessa máls. Hingað til hafa liðin hans Henrikh Mkhitaryan ekki lagt í það að fara með leikmanninn til Aserbaídsjan og þá aðallega af öryggisástæðum. Hann hefur þegar misst af einum leik í Aserbaídsjan á þessu tímabili því hann lék ekki með Arsenal í útileik á móti FK Qarabag í október. Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, sagði þá að Mkhitaryan gæti ekki ferðast þangað og það þrátt fyrir að Knattspyrnusamband Evrópu væri bjóða fram aðstoð sína við að fá fyrir hann vegabréfsáritun.2015: Misses game for Dortmund vs Gabala 2018: Misses game for Arsenal v Qarabag 2019: Europa League final v Chelsea Due to conflicts between Armenia and Azerbaijan, Arsenal could lose Mkhitaryan for their biggest game of the season https://t.co/wtArT7EjTj — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 10, 2019Gurban Gurbanov, þjálfari Qarabag, hélt því aftur á móti fram að Arsenal væri að þarna að reyna að hlífa Mkhitaryan fyrir pressunni að spila leik í Aserbaísjan. Unai Emery vildi ekkert gefa upp um hvað Arsenal ætlar að gera með Mkhitaryan í tengslum úrslitaleikinn og sagði bara að það væri enn langur tími í úrslitaleikinn í Bakú.
Armenía Aserbaídsjan Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira