Versta upphafskast allra tíma fór í ljósmyndarann | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2019 09:30 Starfsmaður mánaðarins hjá Chicago White Sox kastar boltanum í ljósmyndara félagsins. Í hafnabolta í Bandaríkjunum er hefð fyrir því að stuðningsmaður, frægur einstaklingur eða bara einhver sem er ekki leikmaður framkvæmi fyrsta kast hvers leiks. Þessi upphafsköst heppnast misvel en það er óhætt að segja að upphafskastið í leik Chicago White Sox og Kansas í nótt hafi heppnast eins illa og mögulegt var. Starfsmaður mánaðarins hjá White Sox, hvorki meira né minna, fékk þann heiður að framkvæma upphafskastið. Það tókst þó ekki betur en svo að boltinn fór í linsu ljósmyndara White Sox sem var svo óheppinn að standa rétt hjá. Myndband af upphafskastinu mislukkaða má sjá hér fyrir neðan."Now, the key to this game is keeping your eye on the ball." pic.twitter.com/qZKAt6GSKk — Chicago White Sox (@whitesox) May 29, 2019 White Sox birti mynd á Twitter sem ljósmyndarinn tók rétt áður en boltinn fór í hann.Life comes at you pretty fast. pic.twitter.com/ySGgmqSc1n — Chicago White Sox (@whitesox) May 29, 2019 Ljósmyndaranum varð sem betur fer ekki meint af, myndavélin skemmdist ekki og flestir virtust hafa gaman af þessu mislukkaða kasti starfsmannsins.Happy to report that both myself and the camera are okayhttps://t.co/Pu04xYY7Z8 — Darren Georgia (@darrencgeorgia) May 29, 2019 Dóttir starfsmannsins birti skemmtilega mynd á Twitter af boltanum og farinu sem kom eftir að hann fór í ljósmyndarann.OH also it left a scuff mark on the ball!!!!pic.twitter.com/Qg8msgxhiz — Nikki (@_badgalnini_) May 29, 2019 Hafnabolti Íþróttir Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjá meira
Í hafnabolta í Bandaríkjunum er hefð fyrir því að stuðningsmaður, frægur einstaklingur eða bara einhver sem er ekki leikmaður framkvæmi fyrsta kast hvers leiks. Þessi upphafsköst heppnast misvel en það er óhætt að segja að upphafskastið í leik Chicago White Sox og Kansas í nótt hafi heppnast eins illa og mögulegt var. Starfsmaður mánaðarins hjá White Sox, hvorki meira né minna, fékk þann heiður að framkvæma upphafskastið. Það tókst þó ekki betur en svo að boltinn fór í linsu ljósmyndara White Sox sem var svo óheppinn að standa rétt hjá. Myndband af upphafskastinu mislukkaða má sjá hér fyrir neðan."Now, the key to this game is keeping your eye on the ball." pic.twitter.com/qZKAt6GSKk — Chicago White Sox (@whitesox) May 29, 2019 White Sox birti mynd á Twitter sem ljósmyndarinn tók rétt áður en boltinn fór í hann.Life comes at you pretty fast. pic.twitter.com/ySGgmqSc1n — Chicago White Sox (@whitesox) May 29, 2019 Ljósmyndaranum varð sem betur fer ekki meint af, myndavélin skemmdist ekki og flestir virtust hafa gaman af þessu mislukkaða kasti starfsmannsins.Happy to report that both myself and the camera are okayhttps://t.co/Pu04xYY7Z8 — Darren Georgia (@darrencgeorgia) May 29, 2019 Dóttir starfsmannsins birti skemmtilega mynd á Twitter af boltanum og farinu sem kom eftir að hann fór í ljósmyndarann.OH also it left a scuff mark on the ball!!!!pic.twitter.com/Qg8msgxhiz — Nikki (@_badgalnini_) May 29, 2019
Hafnabolti Íþróttir Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjá meira