Keanu Reeves og Halle Berry æfðu stíft fyrir John Wick 3 Samúel Karl Ólason skrifar 28. maí 2019 11:10 Bæði Keanu Reeves og Halle Berry segjast aldrei hafa þjálfað jafn mikið og fyrir John Wick: Chapter 3 – Parabellum. Leikarinn Keanu Reeves er þekktur fyrir miklar æfingar og þjálfun fyrir kvikmyndir sem hann leikur í. John Wick myndirnar eru þar engin undantekning en bæði hann og Halle Berry segjast aldrei hafa þjálfað jafn mikið og fyrir John Wick: Chapter 3 – Parabellum. Berrey sagði Entertainment Weekly að hún hefði farið á æfingar í sex mánuði, fimm sinnum í viku. Hún hefði þjálfað sig í að skjóta af byssum, jiu-jitsu, aikido og fleiri bardagalistum. Hún braut meira að segja þrjú rifbein við æfingarnar.Reeves æfði í fimm mánuði en um þriðju John Wick myndina hans er að ræða og hefur hann æft sig mikið fyrir þær allar. Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá æfingum þeirra.This is John Wick training. Take a look behind the scenes with Keanu Reeves and @HalleBerry. #JohnWick3 is in theaters and @IMAX on Friday: https://t.co/Q5hjL3Hg2f pic.twitter.com/EUP7eg8PlD— John Wick: Chapter 3 - Parabellum (@JohnWickMovie) May 14, 2019 Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Keanu Reeves er þekktur fyrir miklar æfingar og þjálfun fyrir kvikmyndir sem hann leikur í. John Wick myndirnar eru þar engin undantekning en bæði hann og Halle Berry segjast aldrei hafa þjálfað jafn mikið og fyrir John Wick: Chapter 3 – Parabellum. Berrey sagði Entertainment Weekly að hún hefði farið á æfingar í sex mánuði, fimm sinnum í viku. Hún hefði þjálfað sig í að skjóta af byssum, jiu-jitsu, aikido og fleiri bardagalistum. Hún braut meira að segja þrjú rifbein við æfingarnar.Reeves æfði í fimm mánuði en um þriðju John Wick myndina hans er að ræða og hefur hann æft sig mikið fyrir þær allar. Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá æfingum þeirra.This is John Wick training. Take a look behind the scenes with Keanu Reeves and @HalleBerry. #JohnWick3 is in theaters and @IMAX on Friday: https://t.co/Q5hjL3Hg2f pic.twitter.com/EUP7eg8PlD— John Wick: Chapter 3 - Parabellum (@JohnWickMovie) May 14, 2019
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira