Lokadagur Evrópuþingskosninganna í dag Kjartan Kjartansson skrifar 26. maí 2019 11:42 Maður greiðir atkvæði í Evrópuþingskosningunum í Þýskalandi. Vísir/EPA Kosningunum til Evrópuþingsins sem lýkur í dag er lýst sem baráttu Evrópusinnaðra flokka við þjóðernisflokka sem vilja grafa undan Evrópusambandinu. Um 400.000 milljónir manna hafa kosningarétt og eiga úrslit að leggja fyrir eftir að kjörstöðum lokar klukkan níu í kvöld. Sjö ríki af 28 aðildarríkjum Evrópusambandsins hafa þegar haldið kosningar til Evrópuþingsins, þar á meðal Bretland sem ætlar að ganga úr sambandinu á næstunni. Þar er sérstakur áhugi á hvert fylgi Evrópusinna annars vegar og andstæðinga aðildar hins vegar reynist, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Víða um Evrópu hafa popúlískir þjóðernisflokkar sótt að miðflokkum sem hafa verið áhrifamiklir á Evrópuþinginu. Þannig gekk Bandalagið, ítalski hægriöfgaflokkurinn sem situr í ríkisstjórn, í bandalag skoðanasystkini í Sönnum Finnum í Finnland, Valkosti fyrir Þýskaland (AfD) og danska Þjóðarflokknum fyrir kosningarnar. Þeir eiga það sameiginlegt að boða harða stefnu í innflytjendamálum. Merki hafa verið um aukna kjörsókn í sumum ríkjum. Í Frakklandi var kjörsókn rúm 19% í hádeginu, marktækt meiri en í kosningnum 2014 þegar 15,70% höfðu greitt atkvæði á sama tíma dags. Evrópusambandið Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fleiri fréttir Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Sjá meira
Kosningunum til Evrópuþingsins sem lýkur í dag er lýst sem baráttu Evrópusinnaðra flokka við þjóðernisflokka sem vilja grafa undan Evrópusambandinu. Um 400.000 milljónir manna hafa kosningarétt og eiga úrslit að leggja fyrir eftir að kjörstöðum lokar klukkan níu í kvöld. Sjö ríki af 28 aðildarríkjum Evrópusambandsins hafa þegar haldið kosningar til Evrópuþingsins, þar á meðal Bretland sem ætlar að ganga úr sambandinu á næstunni. Þar er sérstakur áhugi á hvert fylgi Evrópusinna annars vegar og andstæðinga aðildar hins vegar reynist, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Víða um Evrópu hafa popúlískir þjóðernisflokkar sótt að miðflokkum sem hafa verið áhrifamiklir á Evrópuþinginu. Þannig gekk Bandalagið, ítalski hægriöfgaflokkurinn sem situr í ríkisstjórn, í bandalag skoðanasystkini í Sönnum Finnum í Finnland, Valkosti fyrir Þýskaland (AfD) og danska Þjóðarflokknum fyrir kosningarnar. Þeir eiga það sameiginlegt að boða harða stefnu í innflytjendamálum. Merki hafa verið um aukna kjörsókn í sumum ríkjum. Í Frakklandi var kjörsókn rúm 19% í hádeginu, marktækt meiri en í kosningnum 2014 þegar 15,70% höfðu greitt atkvæði á sama tíma dags.
Evrópusambandið Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fleiri fréttir Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Sjá meira