Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Arnar Helgi Magnússon skrifar 22. maí 2019 21:49 Selfyssingar fagna. vísir/vilhelm Elvar Örn Jónsson kvaddi Selfyssinga með Íslandsmeistaratitli í kvöld þegar hans lið sigraði Hauka örugglega, 35-25, og tryggðu sér um leið Íslandsmeistaratitilinn. Hann mun fylgja Patreki Jóhannessyni í dönsku úrvalsdeildina þar sem að þeir félagar munu starfa fyrir Skjern. „Við spiluðum frábæra vörn í þessum leik og Sölvi var geggjaður. Það var það sem að skilaði sigrinum. Þetta var hörku einvígi og allir leikirnir jafnir nema kannski þessi þrátt fyrir að fyrri hálfleikurinn hafi verið frekar jafn.“ „Við vorum alltaf skrefinu á undan og við lokuðum þessu síðan, frábær liðsheild.“ Elvar segir að sigurinn hafi ekki verið í höfn fyrr en á allra síðustu mínútunum í leiknum. „Ég var alltaf stressaður um að við myndum detta í eitthvað kæruleysi en ég þekki strákana og við ætluðum allir að vinna þessa dollu hér á Selfossi. Það var ekki í boði að fara á Ásvelli í oddaleik. Við vildum lyfta titlinum fyrir framan fólkið.“ Að lyfta titlinum fyrir framan stuðningsmenn sína er einn af hápunktum á stuttri ævi Elvars, segir hann sjálfur. „Tilfinningin er frábær. Þetta er eitt það besta sem ég hef upplifað á ævinni. Þetta er draumaendir áður en að ég fer út. Ég ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi ná titli.“ „Ég veit ekki hvar ég finn svona stuðningsmenn. Þeir styðja við bakið á okkur í gegnum allt, sama hvort að við töpum eða vinnum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Elvar Örn Jónsson kvaddi Selfyssinga með Íslandsmeistaratitli í kvöld þegar hans lið sigraði Hauka örugglega, 35-25, og tryggðu sér um leið Íslandsmeistaratitilinn. Hann mun fylgja Patreki Jóhannessyni í dönsku úrvalsdeildina þar sem að þeir félagar munu starfa fyrir Skjern. „Við spiluðum frábæra vörn í þessum leik og Sölvi var geggjaður. Það var það sem að skilaði sigrinum. Þetta var hörku einvígi og allir leikirnir jafnir nema kannski þessi þrátt fyrir að fyrri hálfleikurinn hafi verið frekar jafn.“ „Við vorum alltaf skrefinu á undan og við lokuðum þessu síðan, frábær liðsheild.“ Elvar segir að sigurinn hafi ekki verið í höfn fyrr en á allra síðustu mínútunum í leiknum. „Ég var alltaf stressaður um að við myndum detta í eitthvað kæruleysi en ég þekki strákana og við ætluðum allir að vinna þessa dollu hér á Selfossi. Það var ekki í boði að fara á Ásvelli í oddaleik. Við vildum lyfta titlinum fyrir framan fólkið.“ Að lyfta titlinum fyrir framan stuðningsmenn sína er einn af hápunktum á stuttri ævi Elvars, segir hann sjálfur. „Tilfinningin er frábær. Þetta er eitt það besta sem ég hef upplifað á ævinni. Þetta er draumaendir áður en að ég fer út. Ég ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi ná titli.“ „Ég veit ekki hvar ég finn svona stuðningsmenn. Þeir styðja við bakið á okkur í gegnum allt, sama hvort að við töpum eða vinnum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40