Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Arnar Helgi Magnússon skrifar 22. maí 2019 21:40 Hergeir var sáttur í leikslok. vísir/vilhel „Tilfinningin er mjög góð. Þetta er búið að vera draumur síðan ég var lítill pjakkur, að vinna Íslandsmeistaratitil með Selfoss. Ég er bara fáránlega glaður, þetta er bara sturlað, “sagði Hergeir Grímsson eftir að hafa landað Íslandsmeistaratitli með Selfyssingum í kvöld. Hergeir segir að markmið Selfyssinga hafi alltaf verið að ná þessum stóra titli og kveðja þannig Elvar og Patta. „Að sjálfsögðu var það markmiðið áður en að tímabilið byrjaði. Við misstum af deildarbikarnum og Coca Cola bikarnum, vorum tæpir þar en það er virkilega sætt að landa þessum. “ Hergeir er feginn því að þurfa ekki að mæta í oddaleik í Hafnarfirði á föstudagskvöld. „Það er bara mjög gott. Þetta var geggjað einvígi. Haukarnir voru sturlað góðir, þeir eru með geggjað lið og það er ekkert grin að vinna þá. Ég er samt alveg viss um að við hefðum unnið á Ásvöllum.“ Hergeir ætlar að fagna titlinum í kvöld með því að fá sér kaffibolla með leikmanni Gróttu, Magnúsi Öder. „Ég ætla að setjast niður með Magga Öder og við ætlum að fá okkur kaffibolla og leikgreina þetta aðeins, “ sagði Hergeir að lokum Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Sjá meira
„Tilfinningin er mjög góð. Þetta er búið að vera draumur síðan ég var lítill pjakkur, að vinna Íslandsmeistaratitil með Selfoss. Ég er bara fáránlega glaður, þetta er bara sturlað, “sagði Hergeir Grímsson eftir að hafa landað Íslandsmeistaratitli með Selfyssingum í kvöld. Hergeir segir að markmið Selfyssinga hafi alltaf verið að ná þessum stóra titli og kveðja þannig Elvar og Patta. „Að sjálfsögðu var það markmiðið áður en að tímabilið byrjaði. Við misstum af deildarbikarnum og Coca Cola bikarnum, vorum tæpir þar en það er virkilega sætt að landa þessum. “ Hergeir er feginn því að þurfa ekki að mæta í oddaleik í Hafnarfirði á föstudagskvöld. „Það er bara mjög gott. Þetta var geggjað einvígi. Haukarnir voru sturlað góðir, þeir eru með geggjað lið og það er ekkert grin að vinna þá. Ég er samt alveg viss um að við hefðum unnið á Ásvöllum.“ Hergeir ætlar að fagna titlinum í kvöld með því að fá sér kaffibolla með leikmanni Gróttu, Magnúsi Öder. „Ég ætla að setjast niður með Magga Öder og við ætlum að fá okkur kaffibolla og leikgreina þetta aðeins, “ sagði Hergeir að lokum
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30