Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Arnar Helgi Magnússon skrifar 22. maí 2019 21:40 Hergeir var sáttur í leikslok. vísir/vilhel „Tilfinningin er mjög góð. Þetta er búið að vera draumur síðan ég var lítill pjakkur, að vinna Íslandsmeistaratitil með Selfoss. Ég er bara fáránlega glaður, þetta er bara sturlað, “sagði Hergeir Grímsson eftir að hafa landað Íslandsmeistaratitli með Selfyssingum í kvöld. Hergeir segir að markmið Selfyssinga hafi alltaf verið að ná þessum stóra titli og kveðja þannig Elvar og Patta. „Að sjálfsögðu var það markmiðið áður en að tímabilið byrjaði. Við misstum af deildarbikarnum og Coca Cola bikarnum, vorum tæpir þar en það er virkilega sætt að landa þessum. “ Hergeir er feginn því að þurfa ekki að mæta í oddaleik í Hafnarfirði á föstudagskvöld. „Það er bara mjög gott. Þetta var geggjað einvígi. Haukarnir voru sturlað góðir, þeir eru með geggjað lið og það er ekkert grin að vinna þá. Ég er samt alveg viss um að við hefðum unnið á Ásvöllum.“ Hergeir ætlar að fagna titlinum í kvöld með því að fá sér kaffibolla með leikmanni Gróttu, Magnúsi Öder. „Ég ætla að setjast niður með Magga Öder og við ætlum að fá okkur kaffibolla og leikgreina þetta aðeins, “ sagði Hergeir að lokum Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
„Tilfinningin er mjög góð. Þetta er búið að vera draumur síðan ég var lítill pjakkur, að vinna Íslandsmeistaratitil með Selfoss. Ég er bara fáránlega glaður, þetta er bara sturlað, “sagði Hergeir Grímsson eftir að hafa landað Íslandsmeistaratitli með Selfyssingum í kvöld. Hergeir segir að markmið Selfyssinga hafi alltaf verið að ná þessum stóra titli og kveðja þannig Elvar og Patta. „Að sjálfsögðu var það markmiðið áður en að tímabilið byrjaði. Við misstum af deildarbikarnum og Coca Cola bikarnum, vorum tæpir þar en það er virkilega sætt að landa þessum. “ Hergeir er feginn því að þurfa ekki að mæta í oddaleik í Hafnarfirði á föstudagskvöld. „Það er bara mjög gott. Þetta var geggjað einvígi. Haukarnir voru sturlað góðir, þeir eru með geggjað lið og það er ekkert grin að vinna þá. Ég er samt alveg viss um að við hefðum unnið á Ásvöllum.“ Hergeir ætlar að fagna titlinum í kvöld með því að fá sér kaffibolla með leikmanni Gróttu, Magnúsi Öder. „Ég ætla að setjast niður með Magga Öder og við ætlum að fá okkur kaffibolla og leikgreina þetta aðeins, “ sagði Hergeir að lokum
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30