Baráttan um miðana á Selfossi hefst í kvöld: Aðeins 600 geta upplifað drauminn Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. maí 2019 15:00 Stemningin verður ævintýraleg á Selfossi. vísir/vilhelm Selfoss getur í fyrsta sinn orðið Íslandsmeistari í handbolta annað kvöld þegar liðið tekur á móti Haukum í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla klukkan 19.30 í Hleðsluhöllinni á Selfossi. Staðan er 2-1 fyrir Selfoss. Selfyssingar unnu ótrúlegan sigur í framlengingu á sunnudagskvöldið í Schenker-höllinni að Ásvöllum, 30-32, eftir að lenda 26-21 undir í seinni hálfleik. Lærisveinar Patreks Jóhannessonar eru nú í þeirri stöðu að geta unnið Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli en Selfoss hefur aldrei unnið titil í handbolta. Síðast lék liðið til úrslita árið 1992Hleðsluhöllin er ekki stór en hún tekur aðeins 750 manns í sæti. Haukar eiga rétt á 150 miðum og því geta Selfyssingar aðeins selt 600 miða. Forsala miða hefst klukkan 18.00 í kvöld og má búast við alvöru baráttu um miðana. Selfyssingar segjast geta selt tvöfalt magn miða léttilega en um 1.000 Selfyssingar hafa mætt á útileikina tvo í Hafnarfirðinum. Staðan er þó einfaldlega þannig að ekki nema 600 af 8.000 íbúum bæjarins geta upplifað þennan mögulega draum annað kvöld. Miðaverðið hefur ekki verið hækkað þrátt fyrir mikla eftirspurn en miðinn á leikinn kostar 2.000 krónur. Sumir Selfyssingar hafa látið sér það nægja að standa og horfa inn um glerdyrnar við enda stúkunnar og þá hafa aðrir mætt í íþróttahúsið og horft á leikinn á sjónvarpsskjá inn í skólastofum sem eru við salinn. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 30-32 | Ótrúleg endurkoma Selfyssinga Selfoss átti ótrúlegan lokasprett og náði fram framlengingu gegn Haukum í leik þrjú í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn 19. maí 2019 21:15 Fimm mörk í röð á tæpum fimm mínútum eftir töfraleikhlé Patreks Selfyssingar eru 2-1 yfir í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í gær. 20. maí 2019 11:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Selfoss getur í fyrsta sinn orðið Íslandsmeistari í handbolta annað kvöld þegar liðið tekur á móti Haukum í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla klukkan 19.30 í Hleðsluhöllinni á Selfossi. Staðan er 2-1 fyrir Selfoss. Selfyssingar unnu ótrúlegan sigur í framlengingu á sunnudagskvöldið í Schenker-höllinni að Ásvöllum, 30-32, eftir að lenda 26-21 undir í seinni hálfleik. Lærisveinar Patreks Jóhannessonar eru nú í þeirri stöðu að geta unnið Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli en Selfoss hefur aldrei unnið titil í handbolta. Síðast lék liðið til úrslita árið 1992Hleðsluhöllin er ekki stór en hún tekur aðeins 750 manns í sæti. Haukar eiga rétt á 150 miðum og því geta Selfyssingar aðeins selt 600 miða. Forsala miða hefst klukkan 18.00 í kvöld og má búast við alvöru baráttu um miðana. Selfyssingar segjast geta selt tvöfalt magn miða léttilega en um 1.000 Selfyssingar hafa mætt á útileikina tvo í Hafnarfirðinum. Staðan er þó einfaldlega þannig að ekki nema 600 af 8.000 íbúum bæjarins geta upplifað þennan mögulega draum annað kvöld. Miðaverðið hefur ekki verið hækkað þrátt fyrir mikla eftirspurn en miðinn á leikinn kostar 2.000 krónur. Sumir Selfyssingar hafa látið sér það nægja að standa og horfa inn um glerdyrnar við enda stúkunnar og þá hafa aðrir mætt í íþróttahúsið og horft á leikinn á sjónvarpsskjá inn í skólastofum sem eru við salinn.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 30-32 | Ótrúleg endurkoma Selfyssinga Selfoss átti ótrúlegan lokasprett og náði fram framlengingu gegn Haukum í leik þrjú í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn 19. maí 2019 21:15 Fimm mörk í röð á tæpum fimm mínútum eftir töfraleikhlé Patreks Selfyssingar eru 2-1 yfir í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í gær. 20. maí 2019 11:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 30-32 | Ótrúleg endurkoma Selfyssinga Selfoss átti ótrúlegan lokasprett og náði fram framlengingu gegn Haukum í leik þrjú í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn 19. maí 2019 21:15
Fimm mörk í röð á tæpum fimm mínútum eftir töfraleikhlé Patreks Selfyssingar eru 2-1 yfir í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í gær. 20. maí 2019 11:00