Ragnar hættir sem forstjóri Norðuráls Atli Ísleifsson skrifar 21. maí 2019 14:07 Ragnar óskaði sjálfur eftir því að hætta að því er segir í tilkynningu frá Norðuráli. Vísir/Vilhelm Ragnar Guðmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri Norðuráls. Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn í hans stað. Í tilkynningu frá Norðuráli segir að Ragnar hafi hafið störf hjá Norðuráli árið 1997 sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs og tekið við sem forstjóri árið 2007. Hann muni verða stjórnendum Norðuráls til ráðgjafar næstu mánuði. „Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn forstjóri Norðuráls. Gunnar hóf störf hjá Norðuráli 2008 og hefur verið framkvæmdastjóri Norðuráls á Grundartanga frá 2009 og framkvæmdastjóri yfir starfsemi Century Aluminum í Evrópu og Asíu. Því hlutverki mun hann sinna áfram,“ segir í tilkynningunni.Fram kom í Viðskiptablaðinu á dögunum að afkoma Norðuráls á Grundartanga í fyrra hefði verið sú næstversta í áratug. Hagnaður ársins lækkaði úr þremur milljörðum í 500 milljónir króna. „Súrálsverð hækkaði mjög verulega og samhliða því lækkaði álverð seinni hluta ársins, svo markaðurinn var mjög erfiður. Þetta ár fer ekki vel af stað en við erum byrjuð að sjá merki um að súrálsverð sé farið að lækka. Álverð er ennþá í kringum 1.800 dollara sem er mjög lágt. Það þrengir að þegar hvort tveggja hækkar hráefnisverð og afurðaverðið lækkar,“ sagði Ragnar við VB „Við teljum álverð í kringum 1.800 dollara tiltölulega lágt. Birgðir á áli fara minnkandi og það er út af fyrir sig jákvætt. Vonandi leiðir það til hærra verðs á næstu misserum.“ Stóriðja Vistaskipti Tengdar fréttir Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. 9. maí 2019 07:15 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Ragnar Guðmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri Norðuráls. Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn í hans stað. Í tilkynningu frá Norðuráli segir að Ragnar hafi hafið störf hjá Norðuráli árið 1997 sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs og tekið við sem forstjóri árið 2007. Hann muni verða stjórnendum Norðuráls til ráðgjafar næstu mánuði. „Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn forstjóri Norðuráls. Gunnar hóf störf hjá Norðuráli 2008 og hefur verið framkvæmdastjóri Norðuráls á Grundartanga frá 2009 og framkvæmdastjóri yfir starfsemi Century Aluminum í Evrópu og Asíu. Því hlutverki mun hann sinna áfram,“ segir í tilkynningunni.Fram kom í Viðskiptablaðinu á dögunum að afkoma Norðuráls á Grundartanga í fyrra hefði verið sú næstversta í áratug. Hagnaður ársins lækkaði úr þremur milljörðum í 500 milljónir króna. „Súrálsverð hækkaði mjög verulega og samhliða því lækkaði álverð seinni hluta ársins, svo markaðurinn var mjög erfiður. Þetta ár fer ekki vel af stað en við erum byrjuð að sjá merki um að súrálsverð sé farið að lækka. Álverð er ennþá í kringum 1.800 dollara sem er mjög lágt. Það þrengir að þegar hvort tveggja hækkar hráefnisverð og afurðaverðið lækkar,“ sagði Ragnar við VB „Við teljum álverð í kringum 1.800 dollara tiltölulega lágt. Birgðir á áli fara minnkandi og það er út af fyrir sig jákvætt. Vonandi leiðir það til hærra verðs á næstu misserum.“
Stóriðja Vistaskipti Tengdar fréttir Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. 9. maí 2019 07:15 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. 9. maí 2019 07:15