Loksins komið byggingarleyfi eftir 137 ár af framkvæmdum Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2019 23:36 Framkvæmdir við smíði Sagrada Familia hófust árið 1882. Getty Yfirvöld í Barcelona hafa loksins samþykkt að veita byggingarleyfi vegna framkvæmda við byggingu kirkjunnar Sagrada Familia – einum vinsælasta áfangastað ferðamanna á Spáni. Framkvæmdir við smíði kirkjunnar hófust árið 1882 og var tæpum fjórðungi hennar lokið þegar hönnuðurinn Antoni Gaudi lést eftir að hafa orðið fyrir sporvagni árið 1926. Yfirvöld á Spáni uppgötvuðu árið 2016 að aldrei hafi verið veitt leyfi fyrir byggingu kirkjunnar, og hafa framkvæmdirnar því í raun verið ólöglegar 137 ár. Samkomulag náðist á síðasta ári milli framkvæmdaaðila og borgaryfirvalda að framkvæmdaaðilar skyldu greiða borgaryfirvöldum 36 milljónir evra, um fimm milljarða króna, á næstu tíu árum. Féð yrði notað til að bæta samgöngur og umhverfið í kringum kirkjuna.Sagrada Familia.GettyÁ heimasíðu borgaryfirvalda í Barcelona segir að byggingaleyfið hafi kostað 4,6 milljónir evra, um 650 milljónir króna, og að nú gæti framkvæmdir við verk Gaudi haldið áfram. Í frétt Sky segir að til standi að ljúka framkvæmdum árið 2026, þegar öld verður liðin frá andláti Gaudi. Stefnt er að því að kirkjan verði 172 metrar á hæð og er heildarkosntnaðurinn áætlaður 374 milljónir evra, um 52 milljarðar króna. Spánn Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Yfirvöld í Barcelona hafa loksins samþykkt að veita byggingarleyfi vegna framkvæmda við byggingu kirkjunnar Sagrada Familia – einum vinsælasta áfangastað ferðamanna á Spáni. Framkvæmdir við smíði kirkjunnar hófust árið 1882 og var tæpum fjórðungi hennar lokið þegar hönnuðurinn Antoni Gaudi lést eftir að hafa orðið fyrir sporvagni árið 1926. Yfirvöld á Spáni uppgötvuðu árið 2016 að aldrei hafi verið veitt leyfi fyrir byggingu kirkjunnar, og hafa framkvæmdirnar því í raun verið ólöglegar 137 ár. Samkomulag náðist á síðasta ári milli framkvæmdaaðila og borgaryfirvalda að framkvæmdaaðilar skyldu greiða borgaryfirvöldum 36 milljónir evra, um fimm milljarða króna, á næstu tíu árum. Féð yrði notað til að bæta samgöngur og umhverfið í kringum kirkjuna.Sagrada Familia.GettyÁ heimasíðu borgaryfirvalda í Barcelona segir að byggingaleyfið hafi kostað 4,6 milljónir evra, um 650 milljónir króna, og að nú gæti framkvæmdir við verk Gaudi haldið áfram. Í frétt Sky segir að til standi að ljúka framkvæmdum árið 2026, þegar öld verður liðin frá andláti Gaudi. Stefnt er að því að kirkjan verði 172 metrar á hæð og er heildarkosntnaðurinn áætlaður 374 milljónir evra, um 52 milljarðar króna.
Spánn Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira