ABBA stjarna segir möguleika á þriðju Mamma Mia! myndinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2019 12:31 Bjorn Ulvaeus segir möguleika á að þriðja Mamma Mia! myndin muni koma út. getty/David M. Benett Bjorn Ulvaeus, meðlimur ABBA, segir ekkert því til fyrirstöðu að gera þriðju Mamma Mia! myndina. Mamma Mia! Here we go again var gefin út á síðasta ári en 10 ár voru þá liðin síðan hin feyki vinsæla Mamma Mia! kom út. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Síðasta ár var stórt fyrir ABBA aðdáendur en hljómsveitin tilkynnti að þau kæmu saman til að gefa út nýja tónlist eftir 35 ára pásu. Í viðtali á Magic Radio, sagði Ulvaeus að möguleiki væru á að Mamma Mia! myndirnar yrðu að þríleik. „Ef einhver fær góða hugmynd að þriðju Mamma Mia! myndinni mun ég skoða það,“ sagði hann. „Við munum skoða það.“ Ulvaeus talaði einnig um nýja tónlist frá hljómsveitinni og staðfesti að þau hefðu klárað ný lög en gaf engin smáatriði um það hvenær tónlistin kæmi út. Sænski tónlistarmaðurinn sagði að aðdáendur þyrftu að vera þolinmóðir í bið sinni eftir nýjum ABBA lögum. „Við munum gefa út nýtt lag og þau verða nokkur. En ég hef sagt þetta í svo langan tíma og ég ætla ekki að gefa nákvæma tímasetningu.“ „Það eina sem ég ætla að segja er að við eigum þessi lög og þau munu koma út á endanum.“ Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Bjorn Ulvaeus, meðlimur ABBA, segir ekkert því til fyrirstöðu að gera þriðju Mamma Mia! myndina. Mamma Mia! Here we go again var gefin út á síðasta ári en 10 ár voru þá liðin síðan hin feyki vinsæla Mamma Mia! kom út. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Síðasta ár var stórt fyrir ABBA aðdáendur en hljómsveitin tilkynnti að þau kæmu saman til að gefa út nýja tónlist eftir 35 ára pásu. Í viðtali á Magic Radio, sagði Ulvaeus að möguleiki væru á að Mamma Mia! myndirnar yrðu að þríleik. „Ef einhver fær góða hugmynd að þriðju Mamma Mia! myndinni mun ég skoða það,“ sagði hann. „Við munum skoða það.“ Ulvaeus talaði einnig um nýja tónlist frá hljómsveitinni og staðfesti að þau hefðu klárað ný lög en gaf engin smáatriði um það hvenær tónlistin kæmi út. Sænski tónlistarmaðurinn sagði að aðdáendur þyrftu að vera þolinmóðir í bið sinni eftir nýjum ABBA lögum. „Við munum gefa út nýtt lag og þau verða nokkur. En ég hef sagt þetta í svo langan tíma og ég ætla ekki að gefa nákvæma tímasetningu.“ „Það eina sem ég ætla að segja er að við eigum þessi lög og þau munu koma út á endanum.“
Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira