Forsætisráðherra Ítalíu hótar afsögn Sighvatur Arnmundsson skrifar 4. júní 2019 07:45 Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu. Fréttablaðið/EPA Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, hótaði afsögn sinni í gær ef samstarfsflokkar hans tveir, Norðurbandalagið og Fimm stjörnu hreyfingin, hættu ekki endalausum deilum sín í milli. Ef flokkarnir létu ekki af þessari hegðun yrði boðað til nýrra kosninga. Conte boðaði til fréttamannafundar þar sem hann setti samstarfsflokknum þessa úrslitakosti. Matteo Salvini, leiðtogi Norðurbandalagsins, og Luigi Di Maio, leiðtogi Fimm stjörnu hreyfingarinnar, brugðust hratt við og lýstu yfir fullum stuðningi við ríkisstjórnina. Báðir neituðu þeir þó að taka á sig sökina á ástandinu. Flokkarnir tveir hafa meðal annars deilt um innviðauppbyggingu, innflytjendamál og jafnvel hverjum ætti að kenna um nýlegt slys í Feneyjahöfn þegar skemmtiferðaskipi hlekktist þar á. Deilurnar mögnuðust eftir Evrópuþingskosningarnar í síðasta mánuði. Þar fékk Norðurbandalagið 34 prósent atkvæða og tók fram úr Fimm stjörnu bandalaginu. Ríkisstjórnin glímir við efnahagserfiðleika og gæti átt yfir höfði sér viðurlög frá ESB vegna brota á fjármálareglum sambandsins. Forsætisráðherrann segir að slíkt yrði mjög skaðlegt en hann telur að breyta þurfi reglum ESB. Birtist í Fréttablaðinu Ítalía Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, hótaði afsögn sinni í gær ef samstarfsflokkar hans tveir, Norðurbandalagið og Fimm stjörnu hreyfingin, hættu ekki endalausum deilum sín í milli. Ef flokkarnir létu ekki af þessari hegðun yrði boðað til nýrra kosninga. Conte boðaði til fréttamannafundar þar sem hann setti samstarfsflokknum þessa úrslitakosti. Matteo Salvini, leiðtogi Norðurbandalagsins, og Luigi Di Maio, leiðtogi Fimm stjörnu hreyfingarinnar, brugðust hratt við og lýstu yfir fullum stuðningi við ríkisstjórnina. Báðir neituðu þeir þó að taka á sig sökina á ástandinu. Flokkarnir tveir hafa meðal annars deilt um innviðauppbyggingu, innflytjendamál og jafnvel hverjum ætti að kenna um nýlegt slys í Feneyjahöfn þegar skemmtiferðaskipi hlekktist þar á. Deilurnar mögnuðust eftir Evrópuþingskosningarnar í síðasta mánuði. Þar fékk Norðurbandalagið 34 prósent atkvæða og tók fram úr Fimm stjörnu bandalaginu. Ríkisstjórnin glímir við efnahagserfiðleika og gæti átt yfir höfði sér viðurlög frá ESB vegna brota á fjármálareglum sambandsins. Forsætisráðherrann segir að slíkt yrði mjög skaðlegt en hann telur að breyta þurfi reglum ESB.
Birtist í Fréttablaðinu Ítalía Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira