Kevin Spacey mætti í dómssal vegna kynferðisbrotaákæru Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. júní 2019 20:11 Kevin Spacey mætir fyrir dómssal vegna ásakana um kynferðisbrot. getty/Nicole Harnishfeger Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram. Spacey hefur verið sakaður um fjölda kynferðisbrota en málið sem um ræðir er vegna áreitni leikarans gegn manni á bar í Nantucket árið 2016. Frá þessu er greint á vef fréttastofu The Guardian. Hann sagði ekki stakt orð á þingfestingunni og svaraði ekki spurningum fréttamanna hvorki við komu sína í dómshúsið né þegar hann fór þaðan. Viðvera Spacey kom mörgum á óvart þar sem hann var ekki skyldugur til að mæta en hann hefur haldið að öllu sig frá dómssalnum, þegar honum var formlega lesin ákæran í Janúar, sem hann reyndi einnig að koma sér út úr. Fyrrverandi House of Cards leikarinn, sem er 59 ára að aldri, hefur neitað sök fyrir kynferðisbrot, en hann á yfir höfði sér tveggja og hálfs árs fangelsisvist verði hann fundinn sekur. Lögmenn Spacey hafa lagt mikið upp úr því að maðurinn sem kærði Spacey sé ekki trúverðugur. Í dómsskjölum sem voru lögð fram á föstudag kemur fram að Alan Jackson, einn lögmanna Spacey, hafi ásakað manninn um að hafa eytt SMS skilaboðum sem gætu stutt kröfu Spacey um sakleysi. Á þingsetningunni á mánudag, sagði Jackson ákæruna „fáránlega“ og sakaði saksóknara um að ranglega hafa neitað því að hafa haft aðgang að upplýsingum um farsíma kærandans. Brian Glenny, aðstoðarmaður saksóknara, neitaði að embættið hafi logið um aðgengi sitt að farsímanum. Jackson bað Thomas Barrett, dómarann í málinu, um að byrja réttarhöldin í sumar þar sem Spacey væri að „þjást.“ Dómarinn svaraði að réttarhöldin myndu byrja í fyrstalagi einhvern tíma í haust. Átti að mótmæla eða færa sig þegar brotið var á honum Þetta er eina ákæran sem hefur verið gefin út á hendur Spacey síðan starfsferill hans brotnaði niður árið 2017 eftir að röð ásakana á hendur honum birtust vegna meintra kynferðisbrota. Ásakanir gegn Spacey sprungu út eftir að Heather Unruh, fyrrverandi fréttaþulur Boston TV, sagði að Spacey hafi hellt son hennar fullan og brotið á honum á klúbbnum Club Car, sem er vinsæll veitingastaður og bar á eyju rétt hjá Cape Cod. Sonur Unruh sagði lögreglu að hann hafi viljað taka mynd með Spacey og hafi nálgast hann til að tala við hann eftir að hann kláraði vaktina sína á barnum. Hann sagði Spacey hafa keypt fyrir hann þó nokkra drykki og reynt að telja hann á að fara heim með sér áður en hann renndi frá buxunum hans og þuklaði á honum í um það bil þrjár mínútur. Hann sagði lögreglu að hann hafi reynt að fjarlægja hendur Spacey en þuklið hafi haldið áfram og að hann hafi ekki vitað hvað hann ætti að gera því hann vildi ekki lenda í vandræðum fyrir að drekka áfengi. Hann segist hafa flúið þegar Spacey fór á salernið. Lögmenn Spacey segja ásakanirnar vera „augljóslega rangar“ og sökuðu manninn um að ljúga í von um að græða peninga. Þeir segja samskipti þeirra ekki hafa verið annað en daður af hálfu beggja aðila og spurðu hvers vegna hann hafi ekki mótmælt eða fært sig hafi Spacey brotið á honum. Lögmaður Spacey hvatti dóminn að gera saksóknurum að gefa fram „fullbúið og óbreytt“ eintak af farsíma ákæranda og sögðu að nýfundin gögn sýni fram á að hann hafi „eytt sýknandi skilaboðum og hafi útvegað lögregluyfirvöldum fölsuð skjáskot af samtali þeirra á umræddu kvöldi.“ Bandaríkin MeToo Mál Kevin Spacey Tengdar fréttir Kevin Spacey þarf að mæta í dómsal Dómari í Massachussets-ríki Bandaríkjanna hefur neitað beiðni Kevin Spacey um að leikarinn þurfi ekki að mæta í dómsal þegar honum verður formlega lesin ákæra fyrir að hafa ráðist kynferðislega á dreng á táningsaldri árið 2016. 1. janúar 2019 21:31 Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40 Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41 Góðir listamenn – vont fólk Michael Jackson, einn allra vinsælasta tónlistarmaður síðari tíma, er hvorki fyrsti né síðasti listamaðurinn sem kemst upp með illvirki og ógeð í skjóli frægðar og vinsælda. 18. mars 2019 07:00 Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7. janúar 2019 19:51 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram. Spacey hefur verið sakaður um fjölda kynferðisbrota en málið sem um ræðir er vegna áreitni leikarans gegn manni á bar í Nantucket árið 2016. Frá þessu er greint á vef fréttastofu The Guardian. Hann sagði ekki stakt orð á þingfestingunni og svaraði ekki spurningum fréttamanna hvorki við komu sína í dómshúsið né þegar hann fór þaðan. Viðvera Spacey kom mörgum á óvart þar sem hann var ekki skyldugur til að mæta en hann hefur haldið að öllu sig frá dómssalnum, þegar honum var formlega lesin ákæran í Janúar, sem hann reyndi einnig að koma sér út úr. Fyrrverandi House of Cards leikarinn, sem er 59 ára að aldri, hefur neitað sök fyrir kynferðisbrot, en hann á yfir höfði sér tveggja og hálfs árs fangelsisvist verði hann fundinn sekur. Lögmenn Spacey hafa lagt mikið upp úr því að maðurinn sem kærði Spacey sé ekki trúverðugur. Í dómsskjölum sem voru lögð fram á föstudag kemur fram að Alan Jackson, einn lögmanna Spacey, hafi ásakað manninn um að hafa eytt SMS skilaboðum sem gætu stutt kröfu Spacey um sakleysi. Á þingsetningunni á mánudag, sagði Jackson ákæruna „fáránlega“ og sakaði saksóknara um að ranglega hafa neitað því að hafa haft aðgang að upplýsingum um farsíma kærandans. Brian Glenny, aðstoðarmaður saksóknara, neitaði að embættið hafi logið um aðgengi sitt að farsímanum. Jackson bað Thomas Barrett, dómarann í málinu, um að byrja réttarhöldin í sumar þar sem Spacey væri að „þjást.“ Dómarinn svaraði að réttarhöldin myndu byrja í fyrstalagi einhvern tíma í haust. Átti að mótmæla eða færa sig þegar brotið var á honum Þetta er eina ákæran sem hefur verið gefin út á hendur Spacey síðan starfsferill hans brotnaði niður árið 2017 eftir að röð ásakana á hendur honum birtust vegna meintra kynferðisbrota. Ásakanir gegn Spacey sprungu út eftir að Heather Unruh, fyrrverandi fréttaþulur Boston TV, sagði að Spacey hafi hellt son hennar fullan og brotið á honum á klúbbnum Club Car, sem er vinsæll veitingastaður og bar á eyju rétt hjá Cape Cod. Sonur Unruh sagði lögreglu að hann hafi viljað taka mynd með Spacey og hafi nálgast hann til að tala við hann eftir að hann kláraði vaktina sína á barnum. Hann sagði Spacey hafa keypt fyrir hann þó nokkra drykki og reynt að telja hann á að fara heim með sér áður en hann renndi frá buxunum hans og þuklaði á honum í um það bil þrjár mínútur. Hann sagði lögreglu að hann hafi reynt að fjarlægja hendur Spacey en þuklið hafi haldið áfram og að hann hafi ekki vitað hvað hann ætti að gera því hann vildi ekki lenda í vandræðum fyrir að drekka áfengi. Hann segist hafa flúið þegar Spacey fór á salernið. Lögmenn Spacey segja ásakanirnar vera „augljóslega rangar“ og sökuðu manninn um að ljúga í von um að græða peninga. Þeir segja samskipti þeirra ekki hafa verið annað en daður af hálfu beggja aðila og spurðu hvers vegna hann hafi ekki mótmælt eða fært sig hafi Spacey brotið á honum. Lögmaður Spacey hvatti dóminn að gera saksóknurum að gefa fram „fullbúið og óbreytt“ eintak af farsíma ákæranda og sögðu að nýfundin gögn sýni fram á að hann hafi „eytt sýknandi skilaboðum og hafi útvegað lögregluyfirvöldum fölsuð skjáskot af samtali þeirra á umræddu kvöldi.“
Bandaríkin MeToo Mál Kevin Spacey Tengdar fréttir Kevin Spacey þarf að mæta í dómsal Dómari í Massachussets-ríki Bandaríkjanna hefur neitað beiðni Kevin Spacey um að leikarinn þurfi ekki að mæta í dómsal þegar honum verður formlega lesin ákæra fyrir að hafa ráðist kynferðislega á dreng á táningsaldri árið 2016. 1. janúar 2019 21:31 Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40 Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41 Góðir listamenn – vont fólk Michael Jackson, einn allra vinsælasta tónlistarmaður síðari tíma, er hvorki fyrsti né síðasti listamaðurinn sem kemst upp með illvirki og ógeð í skjóli frægðar og vinsælda. 18. mars 2019 07:00 Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7. janúar 2019 19:51 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
Kevin Spacey þarf að mæta í dómsal Dómari í Massachussets-ríki Bandaríkjanna hefur neitað beiðni Kevin Spacey um að leikarinn þurfi ekki að mæta í dómsal þegar honum verður formlega lesin ákæra fyrir að hafa ráðist kynferðislega á dreng á táningsaldri árið 2016. 1. janúar 2019 21:31
Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40
Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41
Góðir listamenn – vont fólk Michael Jackson, einn allra vinsælasta tónlistarmaður síðari tíma, er hvorki fyrsti né síðasti listamaðurinn sem kemst upp með illvirki og ógeð í skjóli frægðar og vinsælda. 18. mars 2019 07:00
Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7. janúar 2019 19:51