Stuð og stemning á höfuðborgarsvæðinu í dag Sylvía Hall skrifar 1. júní 2019 23:23 Nóg var um að vera á höfuðborgarsvæðinu þennan fyrsta dag júnímánaðar, enda sjómannadagshelgin hafin. Hátíð hafsins hófst í dag úti á Granda og flugdagurinn var haldinn á Reykjavíkurflugvelli. Klukkan ellefu í morgun var Color Run, eða litahlaupið, ræst. Uppselt var í litahlaupið í ár en þetta var fimmta hlaupið sem hefur verið haldið hér á landi. Í ár var það fært um set og fór það fram í Laugardalnum í stað miðbæjarins þar sem það hefur verið undanfarin ár. Yfir átta þúsund manns tóku þátt í litríku hlaupagleðinni. Á Reykjavíkurflugvelli kom fjöldi fólks saman og fylgdist með flugdeginum þar sem gestir og gangandi fengu að skoða hinar ýmsu flugvélar og sjá flugmenn leika listir sínar. Flugdagurinn er haldinn á hverju ári en í ár var aðsóknarmetið slegið og telja aðstandendur að hátt í tíu þúsund manns hafi mætt á svæðið. Hátíð hafsins var á sínum stað úti á Granda en hátíðin samanstendur af tveimur hátíðardögum fyrstu helgina í júní, hafnardeginum sem haldinn er á laugardeginum og sjómannadeginum á sunnudag. Hér að ofan má sjá Kristínu Ýr Gunnarsdóttur, fréttamann Stöðvar 2, taka stöðuna á þeim skemmtilegu viðburðum sem fóru fram á höfuðborgarsvæðinu í dag. Menning Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Nóg var um að vera á höfuðborgarsvæðinu þennan fyrsta dag júnímánaðar, enda sjómannadagshelgin hafin. Hátíð hafsins hófst í dag úti á Granda og flugdagurinn var haldinn á Reykjavíkurflugvelli. Klukkan ellefu í morgun var Color Run, eða litahlaupið, ræst. Uppselt var í litahlaupið í ár en þetta var fimmta hlaupið sem hefur verið haldið hér á landi. Í ár var það fært um set og fór það fram í Laugardalnum í stað miðbæjarins þar sem það hefur verið undanfarin ár. Yfir átta þúsund manns tóku þátt í litríku hlaupagleðinni. Á Reykjavíkurflugvelli kom fjöldi fólks saman og fylgdist með flugdeginum þar sem gestir og gangandi fengu að skoða hinar ýmsu flugvélar og sjá flugmenn leika listir sínar. Flugdagurinn er haldinn á hverju ári en í ár var aðsóknarmetið slegið og telja aðstandendur að hátt í tíu þúsund manns hafi mætt á svæðið. Hátíð hafsins var á sínum stað úti á Granda en hátíðin samanstendur af tveimur hátíðardögum fyrstu helgina í júní, hafnardeginum sem haldinn er á laugardeginum og sjómannadeginum á sunnudag. Hér að ofan má sjá Kristínu Ýr Gunnarsdóttur, fréttamann Stöðvar 2, taka stöðuna á þeim skemmtilegu viðburðum sem fóru fram á höfuðborgarsvæðinu í dag.
Menning Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira