Krónan tekur upp sykurreyrpoka og hættir með smápoka úr plasti Sylvía Hall skrifar 1. júní 2019 18:34 Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdarstjóri Krónunnar. Frá og með 1. júní munu allar verslanir Krónunnar hætta að selja hefðbundna plastburðarpoka í verslunum sínum og í þeirra stað er nú boðið upp á burðarpoka úr sykurreyr. Þá munu smápokar sem hafa fengist gefins við kassa verða teknir úr umferð. Í fréttatilkynningu segir að Krónan vilji sýna frumkvæði í þessum efnum. Ný löggjöf sem bannar verslunum að afhenda plastpoka án endurgjalds tekur gildi síðar í sumar en Krónan vill sýna frumkvæði og taka hefðbundið plast strax úr umferð. „Það er markmið Krónunnar að setja umhverfismálin í forgang í allri okkar starfsemi og því lögðumst við í talsverða rannsóknarvinnu í samráði við sérfræðinga í umhverfisvernd til að tryggja að við myndum velja bestu leiðina í vali á burðarpokum,“ er haft eftir Grétu Maríu Grétarsdóttur, framkvæmdarstjóra Krónunnar í fréttatilkynningu. Þá kemur fram að Krónan hafi valið sykurreyrpokana eftir að hafa litið til þátta á borð við kolefnisfótspors, framleiðsluaðferða, burðarþols, fjölnotaeiginleika og hversu auðvelt sé að endurvinna þá. Sykurreyrpokarnir eru úr svokölluðu „grænu plasti“ sem er gætt sömu eiginleikum og hefðbundið plast. Pokarnir eru framleiddir í Brasilíu og er nánast eingöngu rigningarvatn notað til vökvunar á sykurreyrnum. Þá er hliðarafurð úr sykurreyrsvinnslunni notuð sem áburður við ræktun og því um sjálfbæra framleiðslu að ræða. Neytendur Umhverfismál Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Frá og með 1. júní munu allar verslanir Krónunnar hætta að selja hefðbundna plastburðarpoka í verslunum sínum og í þeirra stað er nú boðið upp á burðarpoka úr sykurreyr. Þá munu smápokar sem hafa fengist gefins við kassa verða teknir úr umferð. Í fréttatilkynningu segir að Krónan vilji sýna frumkvæði í þessum efnum. Ný löggjöf sem bannar verslunum að afhenda plastpoka án endurgjalds tekur gildi síðar í sumar en Krónan vill sýna frumkvæði og taka hefðbundið plast strax úr umferð. „Það er markmið Krónunnar að setja umhverfismálin í forgang í allri okkar starfsemi og því lögðumst við í talsverða rannsóknarvinnu í samráði við sérfræðinga í umhverfisvernd til að tryggja að við myndum velja bestu leiðina í vali á burðarpokum,“ er haft eftir Grétu Maríu Grétarsdóttur, framkvæmdarstjóra Krónunnar í fréttatilkynningu. Þá kemur fram að Krónan hafi valið sykurreyrpokana eftir að hafa litið til þátta á borð við kolefnisfótspors, framleiðsluaðferða, burðarþols, fjölnotaeiginleika og hversu auðvelt sé að endurvinna þá. Sykurreyrpokarnir eru úr svokölluðu „grænu plasti“ sem er gætt sömu eiginleikum og hefðbundið plast. Pokarnir eru framleiddir í Brasilíu og er nánast eingöngu rigningarvatn notað til vökvunar á sykurreyrnum. Þá er hliðarafurð úr sykurreyrsvinnslunni notuð sem áburður við ræktun og því um sjálfbæra framleiðslu að ræða.
Neytendur Umhverfismál Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira