Meig blóði eftir bardaga | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. júní 2019 22:45 Loughnane í sínum eina UFC-bardaga árið 2012. Það gengur illa hjá honum að komast aftur að hjá UFC. vísir/getty Bretinn Brendan Loughnane skildi allt eftir í búrinu í gær. Þá var hann að berjast í bardagaþætti Dana White, forseta UFC. Loughnane er vinsæll í heimalandinu og fékk stuðning frá Marcus Rashford, Jesse Lingard og Tyson Fury fyrir bardagann en hann er frá Manchester. Bardagi hans og Bill Algeo var mjög harður en Loughnane vann á dómaraúrskurði. Í þessum þáttum White, Tuesday Contender Series, eru menn að berjast fyrir því að fá samning hjá UFC. Loughnane þótti standa sig geysilega vel en fékk samt ekki samning hjá bardagasambandinu. Það fannst mörgum afar skrítið. Þó bardaginn hafi verið skemmtilegur þá fór það gríðarlega í taugarnar á forseta UFC að Bretinn skildi hafa farið í fellu er tíu sekúndur voru eftir af bardaganum. Sú ákvörðun felldi Loughnane. „Brendan var góður gegn mjög sterkum andstæðingi. Ég gef honum það. Ég skal samt segja þér hvað menn gera ekki í þessum þætti. Það er að berjast flottan bardaga og ætla svo að enda á fellu með 10 sekúndur eftir. Við erum að leita að drápsmönnum hérna og menn verða að klára bardagann almennilega,“ sagði White. Bretinn var skiljanlega pirraður og sýndi það á Instagram eftir bardagann hversu miklu hann hefði fórnað. Svo miklu að hann hefði migið blóði eftir bardagann. Það þarf greinilega meira til að fá samning hjá Dana.Brendan Loughnane was urinating blood after his win last night on Contender Series. (Video courtesy of his IG: https://t.co/asJIhW369U. H/t @mma_kings) pic.twitter.com/7naeuP4IWQ — Ariel Helwani (@arielhelwani) June 19, 2019 MMA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Bretinn Brendan Loughnane skildi allt eftir í búrinu í gær. Þá var hann að berjast í bardagaþætti Dana White, forseta UFC. Loughnane er vinsæll í heimalandinu og fékk stuðning frá Marcus Rashford, Jesse Lingard og Tyson Fury fyrir bardagann en hann er frá Manchester. Bardagi hans og Bill Algeo var mjög harður en Loughnane vann á dómaraúrskurði. Í þessum þáttum White, Tuesday Contender Series, eru menn að berjast fyrir því að fá samning hjá UFC. Loughnane þótti standa sig geysilega vel en fékk samt ekki samning hjá bardagasambandinu. Það fannst mörgum afar skrítið. Þó bardaginn hafi verið skemmtilegur þá fór það gríðarlega í taugarnar á forseta UFC að Bretinn skildi hafa farið í fellu er tíu sekúndur voru eftir af bardaganum. Sú ákvörðun felldi Loughnane. „Brendan var góður gegn mjög sterkum andstæðingi. Ég gef honum það. Ég skal samt segja þér hvað menn gera ekki í þessum þætti. Það er að berjast flottan bardaga og ætla svo að enda á fellu með 10 sekúndur eftir. Við erum að leita að drápsmönnum hérna og menn verða að klára bardagann almennilega,“ sagði White. Bretinn var skiljanlega pirraður og sýndi það á Instagram eftir bardagann hversu miklu hann hefði fórnað. Svo miklu að hann hefði migið blóði eftir bardagann. Það þarf greinilega meira til að fá samning hjá Dana.Brendan Loughnane was urinating blood after his win last night on Contender Series. (Video courtesy of his IG: https://t.co/asJIhW369U. H/t @mma_kings) pic.twitter.com/7naeuP4IWQ — Ariel Helwani (@arielhelwani) June 19, 2019
MMA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira