Meig blóði eftir bardaga | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. júní 2019 22:45 Loughnane í sínum eina UFC-bardaga árið 2012. Það gengur illa hjá honum að komast aftur að hjá UFC. vísir/getty Bretinn Brendan Loughnane skildi allt eftir í búrinu í gær. Þá var hann að berjast í bardagaþætti Dana White, forseta UFC. Loughnane er vinsæll í heimalandinu og fékk stuðning frá Marcus Rashford, Jesse Lingard og Tyson Fury fyrir bardagann en hann er frá Manchester. Bardagi hans og Bill Algeo var mjög harður en Loughnane vann á dómaraúrskurði. Í þessum þáttum White, Tuesday Contender Series, eru menn að berjast fyrir því að fá samning hjá UFC. Loughnane þótti standa sig geysilega vel en fékk samt ekki samning hjá bardagasambandinu. Það fannst mörgum afar skrítið. Þó bardaginn hafi verið skemmtilegur þá fór það gríðarlega í taugarnar á forseta UFC að Bretinn skildi hafa farið í fellu er tíu sekúndur voru eftir af bardaganum. Sú ákvörðun felldi Loughnane. „Brendan var góður gegn mjög sterkum andstæðingi. Ég gef honum það. Ég skal samt segja þér hvað menn gera ekki í þessum þætti. Það er að berjast flottan bardaga og ætla svo að enda á fellu með 10 sekúndur eftir. Við erum að leita að drápsmönnum hérna og menn verða að klára bardagann almennilega,“ sagði White. Bretinn var skiljanlega pirraður og sýndi það á Instagram eftir bardagann hversu miklu hann hefði fórnað. Svo miklu að hann hefði migið blóði eftir bardagann. Það þarf greinilega meira til að fá samning hjá Dana.Brendan Loughnane was urinating blood after his win last night on Contender Series. (Video courtesy of his IG: https://t.co/asJIhW369U. H/t @mma_kings) pic.twitter.com/7naeuP4IWQ — Ariel Helwani (@arielhelwani) June 19, 2019 MMA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Bein útsending: Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sjá meira
Bretinn Brendan Loughnane skildi allt eftir í búrinu í gær. Þá var hann að berjast í bardagaþætti Dana White, forseta UFC. Loughnane er vinsæll í heimalandinu og fékk stuðning frá Marcus Rashford, Jesse Lingard og Tyson Fury fyrir bardagann en hann er frá Manchester. Bardagi hans og Bill Algeo var mjög harður en Loughnane vann á dómaraúrskurði. Í þessum þáttum White, Tuesday Contender Series, eru menn að berjast fyrir því að fá samning hjá UFC. Loughnane þótti standa sig geysilega vel en fékk samt ekki samning hjá bardagasambandinu. Það fannst mörgum afar skrítið. Þó bardaginn hafi verið skemmtilegur þá fór það gríðarlega í taugarnar á forseta UFC að Bretinn skildi hafa farið í fellu er tíu sekúndur voru eftir af bardaganum. Sú ákvörðun felldi Loughnane. „Brendan var góður gegn mjög sterkum andstæðingi. Ég gef honum það. Ég skal samt segja þér hvað menn gera ekki í þessum þætti. Það er að berjast flottan bardaga og ætla svo að enda á fellu með 10 sekúndur eftir. Við erum að leita að drápsmönnum hérna og menn verða að klára bardagann almennilega,“ sagði White. Bretinn var skiljanlega pirraður og sýndi það á Instagram eftir bardagann hversu miklu hann hefði fórnað. Svo miklu að hann hefði migið blóði eftir bardagann. Það þarf greinilega meira til að fá samning hjá Dana.Brendan Loughnane was urinating blood after his win last night on Contender Series. (Video courtesy of his IG: https://t.co/asJIhW369U. H/t @mma_kings) pic.twitter.com/7naeuP4IWQ — Ariel Helwani (@arielhelwani) June 19, 2019
MMA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Bein útsending: Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sjá meira