Mjaldrarnir rólegir eftir smá stress í byrjun Elísabet Inga Sigurðardóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 19. júní 2019 15:37 „Þetta voru mjög sérstakir gestir sem voru hjá okkur í dag,“ segir Brynjar Örn Sveinjónsson, flugmaður Cargolux. Brynjar fékk það sérstaka verkefni að fljúga flugvél Cargolux frá Shanghai til Íslands. Nokkur seinkun hefur orðið á komu mjaldranna. Fyrst um nokkra daga en svo var áætluð koma um klukkan níu í morgun. Úr varð að flugvélin lenti á öðrum tímanum í dag eftir vel heppnað flug. Brynjar segir aðeins viku síðan í ljós kom að hann myndi fljúga vélinni. „Það var mjög gaman og ánægjulegt að taka þátt í þessu verkefni. Ég er mjög glaður go stoltur að hafa fengið að taka þátt í því að fljúga þeim frá Kína til Íslands. Og að Cargolux hafi lagt sitt fram að koma þeim frá Kína og yfir.“ Undirbúningur hafi verið afar mikill og frá öllum hliðum. Ekki aðeins flughliðinni. Mikil skipulagning hafi átt sér stað. Hann hefur séð mjaldanna tvo, Litlu hvít og Litlu grá. „Já já, við fórum í gær og sáum þá við undirbúning á flutningnum. Vorum þar í tvo til þrjá klukkutíma meðan verið var að flytja þá yfir í gámana. Svo höfum við kíkt á þá meðan verið var að flytja þá um borð í vélina,“ segir Brynjar. „Þeim hefur liðið mjög vel. Þeir voru auðvitað kannski pínu stressaðir fyrst en voru mjög rólegir í gegnum allt flugið. Þetta gekk rosalega vel.“Vísir hefur fylgst með gangi mála í Keflavík frá lendingu. Nánar í vaktinni að neðan. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mjaldrar í Eyjum Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
„Þetta voru mjög sérstakir gestir sem voru hjá okkur í dag,“ segir Brynjar Örn Sveinjónsson, flugmaður Cargolux. Brynjar fékk það sérstaka verkefni að fljúga flugvél Cargolux frá Shanghai til Íslands. Nokkur seinkun hefur orðið á komu mjaldranna. Fyrst um nokkra daga en svo var áætluð koma um klukkan níu í morgun. Úr varð að flugvélin lenti á öðrum tímanum í dag eftir vel heppnað flug. Brynjar segir aðeins viku síðan í ljós kom að hann myndi fljúga vélinni. „Það var mjög gaman og ánægjulegt að taka þátt í þessu verkefni. Ég er mjög glaður go stoltur að hafa fengið að taka þátt í því að fljúga þeim frá Kína til Íslands. Og að Cargolux hafi lagt sitt fram að koma þeim frá Kína og yfir.“ Undirbúningur hafi verið afar mikill og frá öllum hliðum. Ekki aðeins flughliðinni. Mikil skipulagning hafi átt sér stað. Hann hefur séð mjaldanna tvo, Litlu hvít og Litlu grá. „Já já, við fórum í gær og sáum þá við undirbúning á flutningnum. Vorum þar í tvo til þrjá klukkutíma meðan verið var að flytja þá yfir í gámana. Svo höfum við kíkt á þá meðan verið var að flytja þá um borð í vélina,“ segir Brynjar. „Þeim hefur liðið mjög vel. Þeir voru auðvitað kannski pínu stressaðir fyrst en voru mjög rólegir í gegnum allt flugið. Þetta gekk rosalega vel.“Vísir hefur fylgst með gangi mála í Keflavík frá lendingu. Nánar í vaktinni að neðan.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mjaldrar í Eyjum Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira