Hóta að senda eigin landsliðsmenn í fangelsi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. júní 2019 08:00 Robbie Farah er einn þeirra sem fer fyrir mótmælunum vísir/getty Rúgbýsamband Líbanon hefur hótað því að henda landsliðsmönnum sínum í fangelsi ef þeir halda úti áætluðum mótmælum. Líbanon mætir Fídjí á laugardaginn. Þeir landsliðsmenn Líbanon sem eru búsettir í Ástralíu og spila reglulega þar í landi ætla að líma yfir merki líbanska rúgbýsambandsins til þess að mótmæla stjórnarháttum sambandsins. Á meðal þeirra sem standa fyrir mótmælunum eru stærstu nöfn líbanska liðsins, Robbie Farah, Josh Mansour og Mitch Moses. Í tilkynningu frá líbanska sambandinu segir meðal annars að „það er glæpur að sýna þjóðartákni Líbanon óvirðingu“ og að embætti saksóknara í landinu hafi verið látið vita af fyrirhuguðum mótmælum. Leikmennirnir eru nú að íhuga að svara þessum hótunum með því að mæta ekki í leikinn. „Ég veit ekki hvaða heimild þeir hafa til þess að standa í svona hótunum, en ef þetta er staðan þá munum við íhuga alvarlega að mæta ekki til leiks,“ sagði Farah við ástralska blaðið Sydney Morning Herald. „Við sem leikmannahópur erum að heimta breytingar. Vonandi getum við komið einhverju af stað. Við viljum ekki fara í fangelsi, svo við munum bara ekki spila.“ Íþróttir Líbanon Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Rúgbýsamband Líbanon hefur hótað því að henda landsliðsmönnum sínum í fangelsi ef þeir halda úti áætluðum mótmælum. Líbanon mætir Fídjí á laugardaginn. Þeir landsliðsmenn Líbanon sem eru búsettir í Ástralíu og spila reglulega þar í landi ætla að líma yfir merki líbanska rúgbýsambandsins til þess að mótmæla stjórnarháttum sambandsins. Á meðal þeirra sem standa fyrir mótmælunum eru stærstu nöfn líbanska liðsins, Robbie Farah, Josh Mansour og Mitch Moses. Í tilkynningu frá líbanska sambandinu segir meðal annars að „það er glæpur að sýna þjóðartákni Líbanon óvirðingu“ og að embætti saksóknara í landinu hafi verið látið vita af fyrirhuguðum mótmælum. Leikmennirnir eru nú að íhuga að svara þessum hótunum með því að mæta ekki í leikinn. „Ég veit ekki hvaða heimild þeir hafa til þess að standa í svona hótunum, en ef þetta er staðan þá munum við íhuga alvarlega að mæta ekki til leiks,“ sagði Farah við ástralska blaðið Sydney Morning Herald. „Við sem leikmannahópur erum að heimta breytingar. Vonandi getum við komið einhverju af stað. Við viljum ekki fara í fangelsi, svo við munum bara ekki spila.“
Íþróttir Líbanon Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn