Stefnir í rennblautt hæ hó og jibbí jei Jakob Bjarnar skrifar 14. júní 2019 13:52 Veðurspár segja að það muni rigna duglega 17. júní. Hér getur að líta Hauk Ingibergsson, þann sem samdi Hæ hó jibbí jei-lagið sem allir landsmenn syngja á þjóðhátíðardaginn. fbl/ernir Eftir brakandi góðviðri og sólskin virðist sem ekki verði brugðið frá hefðinni um rigningu á lýðveldisdaginn, 17. júní. Það stefnir því í að candy flossið leki niður og hárgreiðslan fari fyrir lítið. Haraldur Eiríksson veðurfræðingur segir reyndar, í samtali við Vísi, það svo vera að það rigni ekkert frekar á 17. júní en aðra daga. Menn taki bara frekar eftir því þá.Heldur er kortið rigningarlegt á þjóðhátíðardaginn. En, huggun harmi gegn er að ekki verður rok ef veðurspár ganga eftir.Haraldur segir að þetta sé svona inni í spánni frá í morgun, að það eigi að byrja að rigna um eftirmiðdaginn og svo stefni í verulega vætu um kvöldið. Að þá muni rigna duglega um suðvestanvert landið en reyndar verður vætu vart um land allt. „Jájá, það er kannski óþarfi að það rigni einmitt þá. Hefði mátt byrja að rigna fyrr. Það er allt orðið skraufþurrt,“ segir veðurfræðingurinn. Það er þó huggun harmi gegn, þeim sem ætla að halda þjóðhátíðardaginn hátíðlegan, að ekki verður boðið uppá rok með þessari rigningu. Og þá er bara að spenna regnhlífina. „Þetta skýrist nánar þegar nær dregur. Enn er nokkuð í þetta eða þrír dagar.“ Veður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Sjá meira
Eftir brakandi góðviðri og sólskin virðist sem ekki verði brugðið frá hefðinni um rigningu á lýðveldisdaginn, 17. júní. Það stefnir því í að candy flossið leki niður og hárgreiðslan fari fyrir lítið. Haraldur Eiríksson veðurfræðingur segir reyndar, í samtali við Vísi, það svo vera að það rigni ekkert frekar á 17. júní en aðra daga. Menn taki bara frekar eftir því þá.Heldur er kortið rigningarlegt á þjóðhátíðardaginn. En, huggun harmi gegn er að ekki verður rok ef veðurspár ganga eftir.Haraldur segir að þetta sé svona inni í spánni frá í morgun, að það eigi að byrja að rigna um eftirmiðdaginn og svo stefni í verulega vætu um kvöldið. Að þá muni rigna duglega um suðvestanvert landið en reyndar verður vætu vart um land allt. „Jájá, það er kannski óþarfi að það rigni einmitt þá. Hefði mátt byrja að rigna fyrr. Það er allt orðið skraufþurrt,“ segir veðurfræðingurinn. Það er þó huggun harmi gegn, þeim sem ætla að halda þjóðhátíðardaginn hátíðlegan, að ekki verður boðið uppá rok með þessari rigningu. Og þá er bara að spenna regnhlífina. „Þetta skýrist nánar þegar nær dregur. Enn er nokkuð í þetta eða þrír dagar.“
Veður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Sjá meira