Handtekinn í Indlandi grunaður um tengsl við árásirnar á Srí Lanka Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júní 2019 12:15 Yfir 250 manns létust í árásunum og meira en 500 særðust. Myndin tengist efni fréttarinnar með óbeinum hætti. Chamila Karunarathne/AP Andhryðjuverkadeild innan indversku lögreglunnar hefur handtekið mann sem talinn er tengjast hryðjuverkaárásunum á Srí Lanka sem framdar voru síðastliðinn Páskadag. Fimm aðrir hafa verið handteknir. Rannsakendur málsins segja manninn, sem er 32 ára og heitir Mohammad Azharuddin, hafa verið Facebook-vin Zahran Hashim, sem er einn þeirra sem sprengdi sig í loft upp í árásunum með tilheyrandi mannfalli. Hashim er einnig talinn vera heilinn á bak við árásirnar, sem samtökin sem kenna sig við íslamskt ríki, ISIS, hafa lýst yfir ábyrgð á. 258 manns týndu lífi í árásunum og yfir 500 særðust. Handtakan kemur í kjölfar áhlaupa lögreglunnar á hús sem indverska lögreglan telur hafa verið dvalarstað vígamanna ISIS í indversku borginni Coimbatore. Auk Azharuddin vor fimm aðrir hnepptir í hald lögreglu til yfirheyrslu. Leyniþjónusta Indlands vinnur nú með lögregluyfirvöldum á svæðinu að húsleit á heimili Azharuddin, auk þess sem leitað er heima hjá þremur af hinum fimm. Allir eru mennirnir ásakaðir um að hafa „dreift boðskap“ ISIS og að reyna að sannfæra „berskjaldaða unglinga“ um að ganga í raðir samtakanna og fremja hryðjuverkaárásir í suðurhluta Indlands. Hryðjuverk á Srí Lanka Indland Srí Lanka Tengdar fréttir Faðir og bræður leiðtoga árásarmanna á Srí Lanka féllu í átökum við herinn Mennirnir þrír höfðu áður kallað eftir stríði við þá sem ekki aðhyllast Íslam. 28. apríl 2019 10:45 Guð og lukkan bjargaði hundruð mannslífa páskadaginn örlagaríka Tilviljun ein réði því að Mohammad Nasar Mohammad Azar, einn hryðjuverkamannanna í Sri Lanka árásunum, náði ekki að sprengja í loft upp dómkirkju heilagrar Maríu að morgni páskadags með tilheyrandi mannfalli og skelfingu. Ástæðan er sú að Azar hafði ekki séð auglýsingu um að páskamessunni yrði flýtt. 5. maí 2019 11:28 Banna fólki að hylja andlit sitt eftir hryðjuverkaárásirnar Þetta er hluti þeirra viðbragða sem gripið hefur verið til eftir hryðjuverkaárásirnar á páskadag þar sem 250 létu lífið og hundruð særðust. 29. apríl 2019 07:06 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Sjá meira
Andhryðjuverkadeild innan indversku lögreglunnar hefur handtekið mann sem talinn er tengjast hryðjuverkaárásunum á Srí Lanka sem framdar voru síðastliðinn Páskadag. Fimm aðrir hafa verið handteknir. Rannsakendur málsins segja manninn, sem er 32 ára og heitir Mohammad Azharuddin, hafa verið Facebook-vin Zahran Hashim, sem er einn þeirra sem sprengdi sig í loft upp í árásunum með tilheyrandi mannfalli. Hashim er einnig talinn vera heilinn á bak við árásirnar, sem samtökin sem kenna sig við íslamskt ríki, ISIS, hafa lýst yfir ábyrgð á. 258 manns týndu lífi í árásunum og yfir 500 særðust. Handtakan kemur í kjölfar áhlaupa lögreglunnar á hús sem indverska lögreglan telur hafa verið dvalarstað vígamanna ISIS í indversku borginni Coimbatore. Auk Azharuddin vor fimm aðrir hnepptir í hald lögreglu til yfirheyrslu. Leyniþjónusta Indlands vinnur nú með lögregluyfirvöldum á svæðinu að húsleit á heimili Azharuddin, auk þess sem leitað er heima hjá þremur af hinum fimm. Allir eru mennirnir ásakaðir um að hafa „dreift boðskap“ ISIS og að reyna að sannfæra „berskjaldaða unglinga“ um að ganga í raðir samtakanna og fremja hryðjuverkaárásir í suðurhluta Indlands.
Hryðjuverk á Srí Lanka Indland Srí Lanka Tengdar fréttir Faðir og bræður leiðtoga árásarmanna á Srí Lanka féllu í átökum við herinn Mennirnir þrír höfðu áður kallað eftir stríði við þá sem ekki aðhyllast Íslam. 28. apríl 2019 10:45 Guð og lukkan bjargaði hundruð mannslífa páskadaginn örlagaríka Tilviljun ein réði því að Mohammad Nasar Mohammad Azar, einn hryðjuverkamannanna í Sri Lanka árásunum, náði ekki að sprengja í loft upp dómkirkju heilagrar Maríu að morgni páskadags með tilheyrandi mannfalli og skelfingu. Ástæðan er sú að Azar hafði ekki séð auglýsingu um að páskamessunni yrði flýtt. 5. maí 2019 11:28 Banna fólki að hylja andlit sitt eftir hryðjuverkaárásirnar Þetta er hluti þeirra viðbragða sem gripið hefur verið til eftir hryðjuverkaárásirnar á páskadag þar sem 250 létu lífið og hundruð særðust. 29. apríl 2019 07:06 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Sjá meira
Faðir og bræður leiðtoga árásarmanna á Srí Lanka féllu í átökum við herinn Mennirnir þrír höfðu áður kallað eftir stríði við þá sem ekki aðhyllast Íslam. 28. apríl 2019 10:45
Guð og lukkan bjargaði hundruð mannslífa páskadaginn örlagaríka Tilviljun ein réði því að Mohammad Nasar Mohammad Azar, einn hryðjuverkamannanna í Sri Lanka árásunum, náði ekki að sprengja í loft upp dómkirkju heilagrar Maríu að morgni páskadags með tilheyrandi mannfalli og skelfingu. Ástæðan er sú að Azar hafði ekki séð auglýsingu um að páskamessunni yrði flýtt. 5. maí 2019 11:28
Banna fólki að hylja andlit sitt eftir hryðjuverkaárásirnar Þetta er hluti þeirra viðbragða sem gripið hefur verið til eftir hryðjuverkaárásirnar á páskadag þar sem 250 létu lífið og hundruð særðust. 29. apríl 2019 07:06