St. Louis vann Stanley-bikarinn í fyrsta sinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júní 2019 11:00 Hér er Stanley-bikarinn loksins rifinn á loft í St. Louis. vísir/getty Lengstu bið í sögu NHL-deildarinnar eftir meistaratitli lauk í nótt er St. Louis Blues vann Stanley-bikarinn eftir magnaðan oddaleik gegn Boston Bruins. Blues vann leikinn 4-1 og rimmuna því 4-3. 52 ára bið Blues eftir meistaratitli er því lokið. Það sem gerir það enn magnaðra að liðið sé meistari er sú staðreynd að Blues var lélegasta lið deildarinnar í janúar. Blues-liðið hefur verið svo lélegt að það var að komast í úrslitarimmuna í fyrsta sinn síðan 1970. Það var mjög fallegt að hin 11 ára gamla Laila Anderson gat fagnað með liðinu en hún er með lífshættulegan ónæmissjúkdóm. Hún er einn harðasti stuðningsmaður Blues og sá ekki fram á að komast á oddaleikinn.Stanley, meet Laila. #StanleyCuppic.twitter.com/TScL24otTC — NHL (@NHL) June 13, 2019 Hún fékk svo tíðindin fyrr um daginn að hún mætti fara á leikinn og þá brotnaði hún saman og fór að gráta. Það myndband fór á flug og dagur Anderson var svo fullkomnaður er hún fékk að taka þátt í fagnaðarlátunum á ísnum. Leikmenn sögðu að hún væri lukkutröll liðsins og voru meira en lítið kátir að deila gleðinni með henni.Anderson kyssir hér Stanley-bikarinn.vísir/getty Íshokkí Íþróttir Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fleiri fréttir „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sjá meira
Lengstu bið í sögu NHL-deildarinnar eftir meistaratitli lauk í nótt er St. Louis Blues vann Stanley-bikarinn eftir magnaðan oddaleik gegn Boston Bruins. Blues vann leikinn 4-1 og rimmuna því 4-3. 52 ára bið Blues eftir meistaratitli er því lokið. Það sem gerir það enn magnaðra að liðið sé meistari er sú staðreynd að Blues var lélegasta lið deildarinnar í janúar. Blues-liðið hefur verið svo lélegt að það var að komast í úrslitarimmuna í fyrsta sinn síðan 1970. Það var mjög fallegt að hin 11 ára gamla Laila Anderson gat fagnað með liðinu en hún er með lífshættulegan ónæmissjúkdóm. Hún er einn harðasti stuðningsmaður Blues og sá ekki fram á að komast á oddaleikinn.Stanley, meet Laila. #StanleyCuppic.twitter.com/TScL24otTC — NHL (@NHL) June 13, 2019 Hún fékk svo tíðindin fyrr um daginn að hún mætti fara á leikinn og þá brotnaði hún saman og fór að gráta. Það myndband fór á flug og dagur Anderson var svo fullkomnaður er hún fékk að taka þátt í fagnaðarlátunum á ísnum. Leikmenn sögðu að hún væri lukkutröll liðsins og voru meira en lítið kátir að deila gleðinni með henni.Anderson kyssir hér Stanley-bikarinn.vísir/getty
Íshokkí Íþróttir Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fleiri fréttir „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sjá meira