María fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í fyrsta leiknum gegn Nígeríu þar sem norska landsliðsins hélt hreinu.
Leikur Noregs og Frakka í gær fór fram í hreiðrinu í Nice, sama velli og Ísland vann England, á EM fyrir þremur árum síðan. Góðar minningar það.
Jonas Giæver, norskur blaðamaður, var hrifinn af leik Maríu í gær en hann birti tíst í fyrri hálfleiknum þar sem hann ræddi íslensk ættaða varnarmanninn.
Island slo England på samme stadion som Norge møter Frankrike. Ikke rart at Maria Thorisdottir er rene vikingen mot franskmennene. Knuser alt og alle.
— Jonas Giæver (@CheGiaevara) June 12, 2019
María er dóttir Þóris Heirgeirssonar, frá Selfossi, en Þórir er landsliðsþjálfari norska kvennalandsins í handbolta.