WOW Cyclothon-söfnunin hófst með „samhjóli“ Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2019 22:27 Upphaf áheitasöfnunarinnar var markað með samhjóli inn Mosfellsdal og í Reykjadal. Wow Cyclothon Opnað var fyrir áheit í Wow Cyclothon-hjólreiðakeppninni í dag en um tvö hundruð hjólreiðamenn tóku þátt í samhjóli af því tilefni í kvöld. Keppnin sjálf hefst eftir tæpar tvær vikur en að þessu sinni rennur aðalstyrkur hennar til sumarbúða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. Hjólakvöldið sem markaði upphaf söfnunarinnar hófst við Egilshöll klukkan 18:00 í kvöld. Hjólaðir voru fyrstu kílómetrar keppnisleiðarinnar inn í Mosfellsdal, að því er segir í tilkynningu frá keppninni. Í lokin var komið við í sumarbúðunum í Reykjadal þar sem slegið var upp sameiginlegri grillveislu. Hjólreiðakeppnin stendur yfir dagana 25. til 29. júní. Mörg lið eru sögð skráð til leiks. Um níutíu milljónir króna hafa safnast frá því að Wow Cyclothon hóf göngu sína, að því er segir í tilkynningunni. Styrkurinn sem safnast með áheitum í ár á að renna til viðbyggingar við sumarbúðirnar í Reykjadal sem eiga að bæta aðstöðu og aðgengi þar. Þannig á að stækka matsal svo rýmra verði um fólk í hjólastól. „Um 250 börn og ungmenni koma árlega í sumarbúðirnar en þau eiga það öll sameiginlegt að eiga ekki kost á annarri sumardvöl vegna fötlunar. Sumarbúðirnar hafa það að leiðarljósi að skapa ævintýri og nýjar upplifanir fyrir alla þá sem þangað sækja,“ segir í tilkynningunni.Frá vinstri: Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðumaður Reykjadals, Björk Kristjánsdóttir, keppnisstjóri WOW Cyclothon, Vilmundur Gíslason, framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, og Hörður Sigurðsson, formaður stjórnar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.Wow Cyclothon Wow Cyclothon Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Opnað var fyrir áheit í Wow Cyclothon-hjólreiðakeppninni í dag en um tvö hundruð hjólreiðamenn tóku þátt í samhjóli af því tilefni í kvöld. Keppnin sjálf hefst eftir tæpar tvær vikur en að þessu sinni rennur aðalstyrkur hennar til sumarbúða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. Hjólakvöldið sem markaði upphaf söfnunarinnar hófst við Egilshöll klukkan 18:00 í kvöld. Hjólaðir voru fyrstu kílómetrar keppnisleiðarinnar inn í Mosfellsdal, að því er segir í tilkynningu frá keppninni. Í lokin var komið við í sumarbúðunum í Reykjadal þar sem slegið var upp sameiginlegri grillveislu. Hjólreiðakeppnin stendur yfir dagana 25. til 29. júní. Mörg lið eru sögð skráð til leiks. Um níutíu milljónir króna hafa safnast frá því að Wow Cyclothon hóf göngu sína, að því er segir í tilkynningunni. Styrkurinn sem safnast með áheitum í ár á að renna til viðbyggingar við sumarbúðirnar í Reykjadal sem eiga að bæta aðstöðu og aðgengi þar. Þannig á að stækka matsal svo rýmra verði um fólk í hjólastól. „Um 250 börn og ungmenni koma árlega í sumarbúðirnar en þau eiga það öll sameiginlegt að eiga ekki kost á annarri sumardvöl vegna fötlunar. Sumarbúðirnar hafa það að leiðarljósi að skapa ævintýri og nýjar upplifanir fyrir alla þá sem þangað sækja,“ segir í tilkynningunni.Frá vinstri: Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðumaður Reykjadals, Björk Kristjánsdóttir, keppnisstjóri WOW Cyclothon, Vilmundur Gíslason, framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, og Hörður Sigurðsson, formaður stjórnar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.Wow Cyclothon
Wow Cyclothon Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira