Heims- og Evrópumeistararnir mæta til leiks í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2019 07:30 Alex Morgan er ein skærasta stjarna kvennafótboltans. vísir/getty Heimsmeistarar Bandaríkjanna og Evrópumeistarar Hollands leika sína fyrstu leiki á HM í Frakklandi í dag. Í fyrsta leik dagsins klukkan 13:00 mætast Nýja-Sjáland og Holland í Le Havre í E-riðli. Kanada vann Kamerún, 1-0, í sama riðli í gær. Hollendingar unnu EM á heimavelli fyrir tveimur árum og þykja til alls líklegar í Frakklandi. Holland og Nýja-Sjáland mættust í riðlakeppninni á HM 2015 í Kanada. Hollendingar unnu 1-0 sigur en það er eini sigur hollenska liðsins á HM. Ný-Sjálendingar hafa enn ekki unnið leik á HM; tapað níu leikjum og gert þrjú jafntefli.Lieke Martens er í lykilhlutverki í hollenska liðinu sem þykir líklegt til afreka á HM.vísir/gettyÍ öðrum dagsins klukkan 16:00 mætast Síle og Svíþjóð í Rennes í F-riðli. Síle er á sínu fyrsta heimsmeistaramóti og ekki er búist við miklu af liðinu sem gekk illa í aðdraganda HM. Þrátt fyrir að hafa ekki unnið leik í riðlakeppninni komst Svíþjóð í 16-liða úrslit á HM 2015. Þar töpuðu Svíar fyrir Þjóðverjum, 4-1. Besti árangur sænska liðsins er 2. sætið á HM 2003.Nilla Fischer, fyrirliði Svía, er á sínu fjórða heimsmeistaramóti.vísir/gettyKlukkan 19:00 í Reims mætast Bandaríkin og Tæland í F-riðli. Bandaríkin eiga titil að verja en bandaríska liðið varð heimsmeistari 2015 eftir sigur á Japan í úrslitaleik, 5-2. Tæland komst ekki upp úr riðlakeppninni á HM 2015. Hægt verður að fylgjast með leikjum dagsins í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Heimsmeistarar Bandaríkjanna og Evrópumeistarar Hollands leika sína fyrstu leiki á HM í Frakklandi í dag. Í fyrsta leik dagsins klukkan 13:00 mætast Nýja-Sjáland og Holland í Le Havre í E-riðli. Kanada vann Kamerún, 1-0, í sama riðli í gær. Hollendingar unnu EM á heimavelli fyrir tveimur árum og þykja til alls líklegar í Frakklandi. Holland og Nýja-Sjáland mættust í riðlakeppninni á HM 2015 í Kanada. Hollendingar unnu 1-0 sigur en það er eini sigur hollenska liðsins á HM. Ný-Sjálendingar hafa enn ekki unnið leik á HM; tapað níu leikjum og gert þrjú jafntefli.Lieke Martens er í lykilhlutverki í hollenska liðinu sem þykir líklegt til afreka á HM.vísir/gettyÍ öðrum dagsins klukkan 16:00 mætast Síle og Svíþjóð í Rennes í F-riðli. Síle er á sínu fyrsta heimsmeistaramóti og ekki er búist við miklu af liðinu sem gekk illa í aðdraganda HM. Þrátt fyrir að hafa ekki unnið leik í riðlakeppninni komst Svíþjóð í 16-liða úrslit á HM 2015. Þar töpuðu Svíar fyrir Þjóðverjum, 4-1. Besti árangur sænska liðsins er 2. sætið á HM 2003.Nilla Fischer, fyrirliði Svía, er á sínu fjórða heimsmeistaramóti.vísir/gettyKlukkan 19:00 í Reims mætast Bandaríkin og Tæland í F-riðli. Bandaríkin eiga titil að verja en bandaríska liðið varð heimsmeistari 2015 eftir sigur á Japan í úrslitaleik, 5-2. Tæland komst ekki upp úr riðlakeppninni á HM 2015. Hægt verður að fylgjast með leikjum dagsins í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira