Leclerc á ráspól og Hamilton gæti fengið refsingu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júní 2019 14:38 Charles Leclerc keyrir fyrir Ferrari vísir/getty Charles Leclerc verður á ráspól þegar Austurríkiskappaksturinn verður flautaður á í Formúlu 1 á morgun. Leclerc keyrði hraðast allra í dramatískri tímatöku í dag. Lewis Hamilton náði öðrum besta tíma dagsins en hann gæti þó dottið aftar í röðina áður en menn verða ræstir af stað á morgun því verið er að rannsaka hegðun hans. Hamilton á að hafa hindrað Kimi Raikkonen í fyrstu umferð tímatökunnar. Liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Sebastian Vettel, lenti í vélarvandræðum í upphafi þriðju umferðar tímatökunnar. Hann náði ekki að klára hring í þriðju umferðinni og byrjar því tíundi á morgun. Þetta er í annað skipti á árinu sem Leclerc nær ráspól og annar ráspóll hans á ferlinum. Þriðji í tímatökunni varð Max Verstappen á Red Bull, en Red Bull er á heimavelli í austurríska kappakstrinum. Stöð 2 Sport sýnir beint frá kappakstrinum á morgun, útsending hefst klukkan 12:50. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Charles Leclerc verður á ráspól þegar Austurríkiskappaksturinn verður flautaður á í Formúlu 1 á morgun. Leclerc keyrði hraðast allra í dramatískri tímatöku í dag. Lewis Hamilton náði öðrum besta tíma dagsins en hann gæti þó dottið aftar í röðina áður en menn verða ræstir af stað á morgun því verið er að rannsaka hegðun hans. Hamilton á að hafa hindrað Kimi Raikkonen í fyrstu umferð tímatökunnar. Liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Sebastian Vettel, lenti í vélarvandræðum í upphafi þriðju umferðar tímatökunnar. Hann náði ekki að klára hring í þriðju umferðinni og byrjar því tíundi á morgun. Þetta er í annað skipti á árinu sem Leclerc nær ráspól og annar ráspóll hans á ferlinum. Þriðji í tímatökunni varð Max Verstappen á Red Bull, en Red Bull er á heimavelli í austurríska kappakstrinum. Stöð 2 Sport sýnir beint frá kappakstrinum á morgun, útsending hefst klukkan 12:50.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira