Hinrik Ingi féll á lyfjaprófi og er kominn í fjögurra ára bann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. júní 2019 08:22 Hinrik Ingi Óskarsson. mynd/hinrik ingi CrossFit-kappinn Hinrik Ingi Óskarsson mun ekki taka þátt á heimsleikunum í íþróttinni þar sem hann féll á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship sem haldið var í Laugardalshöll í síðasta mánuði. Greint er frá þessu á heimasíðu Crossfit Games. Þar tryggði Hinrik Ingi sér þátttökuréttinn á heimsleikunum með því að lenda í öðru sæti. Hann varð þá sjöundi Íslendingurinn sem komst inn á heimsleikana. Nú standa eftir sex. Tvö ólögleg efni fundust í lyfjasýni Hinriks Inga. CrossFit-kappinn hefur áður verið dæmdur í tveggja ára bann frá CrossFit-stöðvum á Íslandi fyrir að neita að koma í lyfjapróf en fær nú fjögurra ára dóm sem tók gildi þann 4. maí. Hinrik Ingi getur því ekki tekið þátt í neinum CrossFit-mótum fyrr en eftir 4. maí árið 2023.Uppfært klukkan 10.39:Í upprunalegu fréttinni var sagt að Hinrik Ingi hefði áður fallið á lyfjaprófi og farið í bann af þeim sökum. Hið rétta er að hann neitaði að fara í lyfjapróf og fékk fyrir það tveggja ára bann frá CrossFit-stöðvum á Íslandi. View this post on InstagramWhen all your hard work finally pays off. #NothingLikeIt @barbellphotography A post shared by Hinrik Ingi Óskarsson (@hinrikingi) on May 14, 2019 at 11:40am PDT CrossFit Tengdar fréttir Hinrik Ingi tryggði sér sæti á heimsleikunum Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. 5. maí 2019 15:45 Hinrik Ingi: Ég er til í að fara í lyfjapróf "Ég hef ekkert að fela. Ég fór ekki í lyfjaprófið því mér fannst vera brotið á mér. Mér fannst þetta vera ófagmannlega gert og asnalegt,“ segir Hinrik Ingi Óskarsson sem í gær varð Íslandsmeistari í CrossFit en síðan sviptur gullverðlaunum og settur í tveggja ára bann af því hann neitaði að fara í lyfjapróf. 28. nóvember 2016 15:03 Íslandsmótið í CrossFit: Neitaði að fara í lyfjapróf, hótaði starfsmönnum en sæmdur gullverðlaunum Hinrik Ingi Óskarsson bar sigur úr býtum á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í dag. Óvíst er hvort hann haldi titlinum. 27. nóvember 2016 22:01 Formaður stjórnar CrossFit-sambandsins: Ekki óheppileg uppákoma fyrir okkur Guðrún Linda Pétursdóttir, formaður stjórnar CrossFit-sambands Íslands, segist ekki orðið vitni að því þegar Hinrik Ingi Óskarsson hótaði starfsmönnum lyfjaeftirlits Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) barsmíðum eftir Íslandsmeistaramótið í CrossFit í Digranesinu í gær. 28. nóvember 2016 18:55 Dómstóll ÍSÍ vísaði máli Hinriks Inga frá: Taldist ekki sannað að hann væri innan ÍSÍ Hinrik Ingi baðst afsökunar á því að hafa valdið ótta á meðal lyfjaeftirlitsmanna á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit. 16. maí 2017 11:30 Óvænt bréf setur dómstól ÍSÍ í erfiða stöðu í umtöluðu lyfjamáli Lyfjaeftirlitið hefur til skoðunar mál Hinriks Inga Óskarssonar sem neitaði að gangast undir lyfjapróf á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í desember. 12. mars 2017 09:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Sjá meira
CrossFit-kappinn Hinrik Ingi Óskarsson mun ekki taka þátt á heimsleikunum í íþróttinni þar sem hann féll á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship sem haldið var í Laugardalshöll í síðasta mánuði. Greint er frá þessu á heimasíðu Crossfit Games. Þar tryggði Hinrik Ingi sér þátttökuréttinn á heimsleikunum með því að lenda í öðru sæti. Hann varð þá sjöundi Íslendingurinn sem komst inn á heimsleikana. Nú standa eftir sex. Tvö ólögleg efni fundust í lyfjasýni Hinriks Inga. CrossFit-kappinn hefur áður verið dæmdur í tveggja ára bann frá CrossFit-stöðvum á Íslandi fyrir að neita að koma í lyfjapróf en fær nú fjögurra ára dóm sem tók gildi þann 4. maí. Hinrik Ingi getur því ekki tekið þátt í neinum CrossFit-mótum fyrr en eftir 4. maí árið 2023.Uppfært klukkan 10.39:Í upprunalegu fréttinni var sagt að Hinrik Ingi hefði áður fallið á lyfjaprófi og farið í bann af þeim sökum. Hið rétta er að hann neitaði að fara í lyfjapróf og fékk fyrir það tveggja ára bann frá CrossFit-stöðvum á Íslandi. View this post on InstagramWhen all your hard work finally pays off. #NothingLikeIt @barbellphotography A post shared by Hinrik Ingi Óskarsson (@hinrikingi) on May 14, 2019 at 11:40am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Hinrik Ingi tryggði sér sæti á heimsleikunum Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. 5. maí 2019 15:45 Hinrik Ingi: Ég er til í að fara í lyfjapróf "Ég hef ekkert að fela. Ég fór ekki í lyfjaprófið því mér fannst vera brotið á mér. Mér fannst þetta vera ófagmannlega gert og asnalegt,“ segir Hinrik Ingi Óskarsson sem í gær varð Íslandsmeistari í CrossFit en síðan sviptur gullverðlaunum og settur í tveggja ára bann af því hann neitaði að fara í lyfjapróf. 28. nóvember 2016 15:03 Íslandsmótið í CrossFit: Neitaði að fara í lyfjapróf, hótaði starfsmönnum en sæmdur gullverðlaunum Hinrik Ingi Óskarsson bar sigur úr býtum á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í dag. Óvíst er hvort hann haldi titlinum. 27. nóvember 2016 22:01 Formaður stjórnar CrossFit-sambandsins: Ekki óheppileg uppákoma fyrir okkur Guðrún Linda Pétursdóttir, formaður stjórnar CrossFit-sambands Íslands, segist ekki orðið vitni að því þegar Hinrik Ingi Óskarsson hótaði starfsmönnum lyfjaeftirlits Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) barsmíðum eftir Íslandsmeistaramótið í CrossFit í Digranesinu í gær. 28. nóvember 2016 18:55 Dómstóll ÍSÍ vísaði máli Hinriks Inga frá: Taldist ekki sannað að hann væri innan ÍSÍ Hinrik Ingi baðst afsökunar á því að hafa valdið ótta á meðal lyfjaeftirlitsmanna á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit. 16. maí 2017 11:30 Óvænt bréf setur dómstól ÍSÍ í erfiða stöðu í umtöluðu lyfjamáli Lyfjaeftirlitið hefur til skoðunar mál Hinriks Inga Óskarssonar sem neitaði að gangast undir lyfjapróf á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í desember. 12. mars 2017 09:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Sjá meira
Hinrik Ingi tryggði sér sæti á heimsleikunum Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. 5. maí 2019 15:45
Hinrik Ingi: Ég er til í að fara í lyfjapróf "Ég hef ekkert að fela. Ég fór ekki í lyfjaprófið því mér fannst vera brotið á mér. Mér fannst þetta vera ófagmannlega gert og asnalegt,“ segir Hinrik Ingi Óskarsson sem í gær varð Íslandsmeistari í CrossFit en síðan sviptur gullverðlaunum og settur í tveggja ára bann af því hann neitaði að fara í lyfjapróf. 28. nóvember 2016 15:03
Íslandsmótið í CrossFit: Neitaði að fara í lyfjapróf, hótaði starfsmönnum en sæmdur gullverðlaunum Hinrik Ingi Óskarsson bar sigur úr býtum á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í dag. Óvíst er hvort hann haldi titlinum. 27. nóvember 2016 22:01
Formaður stjórnar CrossFit-sambandsins: Ekki óheppileg uppákoma fyrir okkur Guðrún Linda Pétursdóttir, formaður stjórnar CrossFit-sambands Íslands, segist ekki orðið vitni að því þegar Hinrik Ingi Óskarsson hótaði starfsmönnum lyfjaeftirlits Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) barsmíðum eftir Íslandsmeistaramótið í CrossFit í Digranesinu í gær. 28. nóvember 2016 18:55
Dómstóll ÍSÍ vísaði máli Hinriks Inga frá: Taldist ekki sannað að hann væri innan ÍSÍ Hinrik Ingi baðst afsökunar á því að hafa valdið ótta á meðal lyfjaeftirlitsmanna á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit. 16. maí 2017 11:30
Óvænt bréf setur dómstól ÍSÍ í erfiða stöðu í umtöluðu lyfjamáli Lyfjaeftirlitið hefur til skoðunar mál Hinriks Inga Óskarssonar sem neitaði að gangast undir lyfjapróf á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í desember. 12. mars 2017 09:00
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti