Gunnar berst við reyndan Brasilíumann í Kaupmannahöfn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. júní 2019 15:01 Þetta verður skemmtilegur bardagi. Það er búið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson hjá UFC en okkar maður mun stíga inn í búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september. Andstæðingur hans í þeim bardaga verður Brasilíumaðurinn reyndi, Thiago Alves. Alves er orðinn 35 ára gamall og hefur barist 26 sinnum hjá UFC. Bardaginn gegn Gunnari verður hans þriðji á þessu ári. Hann barðist síðast gegn Laureano Staropoli í maí og tapaði. Það hefur gengið illa hjá Alves síðustu árin en hann hefur tapað fimm af síðustu sjö bardögum sínum. Þar af hefur hann tapað þremur af síðustu fjórum.First fight for #UFCCopenhagen! @GunniNelson vs @ThiagoAlvesATT is official. Get your seats https://t.co/MeGiwpSBZcpic.twitter.com/COo6ZLmieP — UFC Europe (@UFCEurope) June 26, 2019 Hann hefur barist við marga frábæra kappa. Þar á meðal um veltivigtartitilinn við Georges St-Pierre en þeir börðust árið 2009. GSP vann þá á stigum. Alves hefur líka barist gegn mönnum eins og Rick Story, Carlos Condit og Jim Miller. Hann hefur því upplifað ansi margt á sínum ferli. Gunni barðist síðast gegn Leon Edwards í London í mars og varð að sætta sig við tap. Hann þarf því að komast aftur á sigurbraut í Danmörku. Þetta er í fyrsta sinn sem UFC mætir með bardagakvöld til Kaupmannahafnar og þetta er fyrsti staðfesti bardaginn á kvöldinu. Íslendingar munu örugglega fjölmenna til þess að styðja okkar mann. MMA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira
Það er búið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson hjá UFC en okkar maður mun stíga inn í búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september. Andstæðingur hans í þeim bardaga verður Brasilíumaðurinn reyndi, Thiago Alves. Alves er orðinn 35 ára gamall og hefur barist 26 sinnum hjá UFC. Bardaginn gegn Gunnari verður hans þriðji á þessu ári. Hann barðist síðast gegn Laureano Staropoli í maí og tapaði. Það hefur gengið illa hjá Alves síðustu árin en hann hefur tapað fimm af síðustu sjö bardögum sínum. Þar af hefur hann tapað þremur af síðustu fjórum.First fight for #UFCCopenhagen! @GunniNelson vs @ThiagoAlvesATT is official. Get your seats https://t.co/MeGiwpSBZcpic.twitter.com/COo6ZLmieP — UFC Europe (@UFCEurope) June 26, 2019 Hann hefur barist við marga frábæra kappa. Þar á meðal um veltivigtartitilinn við Georges St-Pierre en þeir börðust árið 2009. GSP vann þá á stigum. Alves hefur líka barist gegn mönnum eins og Rick Story, Carlos Condit og Jim Miller. Hann hefur því upplifað ansi margt á sínum ferli. Gunni barðist síðast gegn Leon Edwards í London í mars og varð að sætta sig við tap. Hann þarf því að komast aftur á sigurbraut í Danmörku. Þetta er í fyrsta sinn sem UFC mætir með bardagakvöld til Kaupmannahafnar og þetta er fyrsti staðfesti bardaginn á kvöldinu. Íslendingar munu örugglega fjölmenna til þess að styðja okkar mann.
MMA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira