Flogið var með þá um rúma 6.000 km leið og hefur undirbúningur þessara flutninga verið í gangi í þó nokkur ár.
Sjá einnig: Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna
Minna en 5.000 villtir svartir nashyrningar eru í Afríku og aðeins 1.000 austur-svartir nashyrningar eru eftir í Afríku.
Flogið var með fimmhyrningana í Boeing 747-400 vél.