Ítalir halda Ólympíuleikana eftir sjö ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2019 16:25 Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sýnir hér hvar Vetrarólympíuleikarnir 2026 fara fram. AP/Laurent Gillieron Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að Vetrarólympíuleikarnir árið 2026 fari fram á Ítalíu. Ítölsku borgirnar Mílanó og Cortina d'Ampezzo munu halda leikana saman en þær höfðu betur í samkeppni við Stokkhólm í Svíþjóð. Þetta verða fyrstu Ólympíuleikarnir á Ítalíu í tuttugu ár. Skautaíþróttirnar og íshokkíð fer fram í Mílanó en flestar alpagreinarnar munu fara fram í Cortina. Hinar greinarnar mun síðan fara fram í öðrum borgum í ítölsku ölpunum eins og Bormio og Livigno.Milan-Cortina will host the Olympic Winter Games 2026 #MilanCortina2026#WinterOlympics@milanocortina26pic.twitter.com/3Ch9lf3Vxe — Olympics (@Olympics) June 24, 2019Cortina d'Ampezzo hefur áður haldið Vetrarólympíuleikana en þeir fóru þar fram árið 1956. Torínó hélt síðan Vetrarólympíuleikana árið 2006. Það voru aðeins tvö framboð sem börðust um hnossið í lokin en Sion í Sviss, Sapporo í Japan, Graz í Austurríki og Calgary í Kanada, höfðu öll dregið framboð sitt til baka vegna áhyggja um stærð og kostnað leikanna. Vetrarólympíuleikarnir fóru fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu í fyrra og næstu vetrarleikar fara fram í Peking í Kína árið 2022.Milano-Cortina elected as Host City for the Winter Olympic Games 2026 @MilanoCortina26#MilanoCortina2026pic.twitter.com/v9MHpRMfLB — Olympics (@Olympics) June 24, 2019 Ítalía Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að Vetrarólympíuleikarnir árið 2026 fari fram á Ítalíu. Ítölsku borgirnar Mílanó og Cortina d'Ampezzo munu halda leikana saman en þær höfðu betur í samkeppni við Stokkhólm í Svíþjóð. Þetta verða fyrstu Ólympíuleikarnir á Ítalíu í tuttugu ár. Skautaíþróttirnar og íshokkíð fer fram í Mílanó en flestar alpagreinarnar munu fara fram í Cortina. Hinar greinarnar mun síðan fara fram í öðrum borgum í ítölsku ölpunum eins og Bormio og Livigno.Milan-Cortina will host the Olympic Winter Games 2026 #MilanCortina2026#WinterOlympics@milanocortina26pic.twitter.com/3Ch9lf3Vxe — Olympics (@Olympics) June 24, 2019Cortina d'Ampezzo hefur áður haldið Vetrarólympíuleikana en þeir fóru þar fram árið 1956. Torínó hélt síðan Vetrarólympíuleikana árið 2006. Það voru aðeins tvö framboð sem börðust um hnossið í lokin en Sion í Sviss, Sapporo í Japan, Graz í Austurríki og Calgary í Kanada, höfðu öll dregið framboð sitt til baka vegna áhyggja um stærð og kostnað leikanna. Vetrarólympíuleikarnir fóru fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu í fyrra og næstu vetrarleikar fara fram í Peking í Kína árið 2022.Milano-Cortina elected as Host City for the Winter Olympic Games 2026 @MilanoCortina26#MilanoCortina2026pic.twitter.com/v9MHpRMfLB — Olympics (@Olympics) June 24, 2019
Ítalía Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira