Það er stór ákvörðun að taka það skref að opna samband og mikilvægt að báðir aðilar hafi hugsað málið vel. Það er grundvallaratriði að það sé gagnkvæmur vilji fyrir því að stíga þetta skref og fólk sé á sömu blaðsíðu varðandi allar reglur.
Makamál mun fjalla betur um þetta forvitnilega efni síðar en nú ætlum við að kanna hver afstaða lesenda Vísis er til þessa máls.
Spurning vikunnar er því þessi:
Ert þú í opnu sambandi?
Hægt er að svara spurningunni hér að neðan og verða niðurstöðurnar kynntar í Brennslunni á FM957 föstudaginn 28.júní um 08:00.