Spóinn var eins og plastskrímsli Jakob Bjarnar skrifar 20. júní 2019 15:39 Skilaboð Atla Svavarssonar plokkara og barátta gegn plastinu eru nú komin á alþjóðavettvang. fbl/anton brink Atli Svavarsson er íslenskur drengur sem hefur vakið verulega athygli hér á Íslandi, enda hefur hann farið í fararbroddi í plokkaravakningunni, hefur nú vakið athygli á alþjóðavettvangi. Í skýrslu íslenskra stjórnvalda sem Sameinuðu þjóðirnar birta á vef sínum um innleiðingu heimsmarkmiða, er að finna sérstök skilaboð frá Atla. „Mér hlýnar um hjartaræturnar þegar vitnað er í guttann minn,“ segir Svavar Hávarðsson ritstjóri sem hefur verið hægri hönd sonar síns í plokkinu. Orð Atla í skýrslunni eru eftirtektarverð. En, sjá má mynd af þeim hér neðar.Uppáhalds fugl Atla er spói. Eitt sinn sá hann spóa sem var eins og plastskrímsli. Og þá fór Atli að gráta.Í lauslegri þýðingu segir Atli að fiskar, fuglar og hvalir éti plast og dýr geti dáið. Hann segist hafa séð myndir af dauðum hvölum og fuglum og það sé hræðilegt. „Eftirlætis fuglinn minn er spói og ég sá einn sem var eins og plastskrímsli. Og þá fór ég að gráta,“ segir í málsgrein Atla sem finna má í skýrslunni. Svavar vekur athygli á þessu á Facebooksíðu sinni, stoltur af syni sínum sem von er. „Því verður ekki neitað að þetta kom skemmtilega á óvart. Ég dreg þá ályktun af þessu að við erum farin að hlusta á börnin okkar og áhyggjur þeirra af framtíðinni. Það er þó ekkert annað en skylda okkar.“ Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Stóri plokkdagurinn fer fram á morgun 27. apríl 2019 20:00 Umhverfisráðherra plokkar við Vesturlandsveg: „Sorp er fyrst og fremst verðmæti“ Rusl er verðmæti sem hægt er að nýta betur segir umhverfisráðherra sem ræsti stóra plokkdaginn sem er í dag. Forseti Íslands ætlar einnig að taka til hendinni ásamt plokkurum um land allt í tilefni dagsins. 28. apríl 2019 11:57 Guðni forseti: „Ég er ekki í hópi ofurplokkara“ Forseti Íslands er ekki í hópi ofurplokkara en segist gjarnan með sér poka fyrir rusl þegar hann fer út að skokka. Nokkur hundruð tóku þátt í skipulögðu plokki á höfuðborgarsvæðinu og enn fleiri um land allt á stóra plokkdeginum 2019 sem fór fram í dag. 28. apríl 2019 19:45 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Atli Svavarsson er íslenskur drengur sem hefur vakið verulega athygli hér á Íslandi, enda hefur hann farið í fararbroddi í plokkaravakningunni, hefur nú vakið athygli á alþjóðavettvangi. Í skýrslu íslenskra stjórnvalda sem Sameinuðu þjóðirnar birta á vef sínum um innleiðingu heimsmarkmiða, er að finna sérstök skilaboð frá Atla. „Mér hlýnar um hjartaræturnar þegar vitnað er í guttann minn,“ segir Svavar Hávarðsson ritstjóri sem hefur verið hægri hönd sonar síns í plokkinu. Orð Atla í skýrslunni eru eftirtektarverð. En, sjá má mynd af þeim hér neðar.Uppáhalds fugl Atla er spói. Eitt sinn sá hann spóa sem var eins og plastskrímsli. Og þá fór Atli að gráta.Í lauslegri þýðingu segir Atli að fiskar, fuglar og hvalir éti plast og dýr geti dáið. Hann segist hafa séð myndir af dauðum hvölum og fuglum og það sé hræðilegt. „Eftirlætis fuglinn minn er spói og ég sá einn sem var eins og plastskrímsli. Og þá fór ég að gráta,“ segir í málsgrein Atla sem finna má í skýrslunni. Svavar vekur athygli á þessu á Facebooksíðu sinni, stoltur af syni sínum sem von er. „Því verður ekki neitað að þetta kom skemmtilega á óvart. Ég dreg þá ályktun af þessu að við erum farin að hlusta á börnin okkar og áhyggjur þeirra af framtíðinni. Það er þó ekkert annað en skylda okkar.“
Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Stóri plokkdagurinn fer fram á morgun 27. apríl 2019 20:00 Umhverfisráðherra plokkar við Vesturlandsveg: „Sorp er fyrst og fremst verðmæti“ Rusl er verðmæti sem hægt er að nýta betur segir umhverfisráðherra sem ræsti stóra plokkdaginn sem er í dag. Forseti Íslands ætlar einnig að taka til hendinni ásamt plokkurum um land allt í tilefni dagsins. 28. apríl 2019 11:57 Guðni forseti: „Ég er ekki í hópi ofurplokkara“ Forseti Íslands er ekki í hópi ofurplokkara en segist gjarnan með sér poka fyrir rusl þegar hann fer út að skokka. Nokkur hundruð tóku þátt í skipulögðu plokki á höfuðborgarsvæðinu og enn fleiri um land allt á stóra plokkdeginum 2019 sem fór fram í dag. 28. apríl 2019 19:45 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Umhverfisráðherra plokkar við Vesturlandsveg: „Sorp er fyrst og fremst verðmæti“ Rusl er verðmæti sem hægt er að nýta betur segir umhverfisráðherra sem ræsti stóra plokkdaginn sem er í dag. Forseti Íslands ætlar einnig að taka til hendinni ásamt plokkurum um land allt í tilefni dagsins. 28. apríl 2019 11:57
Guðni forseti: „Ég er ekki í hópi ofurplokkara“ Forseti Íslands er ekki í hópi ofurplokkara en segist gjarnan með sér poka fyrir rusl þegar hann fer út að skokka. Nokkur hundruð tóku þátt í skipulögðu plokki á höfuðborgarsvæðinu og enn fleiri um land allt á stóra plokkdeginum 2019 sem fór fram í dag. 28. apríl 2019 19:45