Sigurlaunin á Opna breska kvenna hækka um 40% Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2019 06:00 Georgia Hall fékk 392.000 pund fyrir sigurinn á Opna breska í fyrra. vísir/getty Sigurlaunin á Opna breska meistaramóti kvenna í golfi munu hækka um 40%. Þau verða nú 3,6 milljónir punda í heildina. Sigurvegarinn á Opna breska 2019 fær 540.000 pund í sinn hlut. Í fyrra fékk sigurvegarinn, Georgia Hall, 392.000 pund. Þessar fréttir koma í kjölfar gagnrýni á skiptingu sigurlauna á HM kvenna og karla í fótbolta. Sigurlaunin á HM kvenna, sem lauk í fyrradag, voru 24 milljónir punda í heildina en á HM karla í fyrra voru þau 320 milljónir punda. Þrátt fyrir þessar breytingar eru sigurlaunin á Opna breska karla í golfi enn mun hærri, eða 8,6 milljónir punda í heildina. Sigurvegarinn í ár fær 1,5 milljónir punda í sinn hlut. Opna breska kvenna fer fram dagana 1.-4. ágúst næstkomandi. Bretland Golf Jafnréttismál Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sigurlaunin á Opna breska meistaramóti kvenna í golfi munu hækka um 40%. Þau verða nú 3,6 milljónir punda í heildina. Sigurvegarinn á Opna breska 2019 fær 540.000 pund í sinn hlut. Í fyrra fékk sigurvegarinn, Georgia Hall, 392.000 pund. Þessar fréttir koma í kjölfar gagnrýni á skiptingu sigurlauna á HM kvenna og karla í fótbolta. Sigurlaunin á HM kvenna, sem lauk í fyrradag, voru 24 milljónir punda í heildina en á HM karla í fyrra voru þau 320 milljónir punda. Þrátt fyrir þessar breytingar eru sigurlaunin á Opna breska karla í golfi enn mun hærri, eða 8,6 milljónir punda í heildina. Sigurvegarinn í ár fær 1,5 milljónir punda í sinn hlut. Opna breska kvenna fer fram dagana 1.-4. ágúst næstkomandi.
Bretland Golf Jafnréttismál Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira