Lánsmaðurinn Aron Elí Sævarsson, Jónas Björgvin Sigurbergsson og Jakob Snær Árnason skoruðu mörk Þórsara í dag.
Fram varð þó fyrir áfalli á 30. mínútu er Jökull Steinn Ólafsson fékk beint rautt spjald. Þá stóðu leikar 0-0 en átta mínútum síðar var staðan orðin 1-0.
Þór er í þriðja sæti Inkasso-deildarinnar með 19 stig en Fram er í fimmta sætinu með 17 stig.
Mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan.