900 starfsmenn Netflix í skemmtiferð til Íslands Sylvía Hall skrifar 4. júlí 2019 15:57 Samkvæmt heimildum fréttastofu er um hvataferð að ræða. Vísir/Getty Um níu hundruð starfsmenn streymisveitunnar Netflix verða hér á landi í vikunni og um næstu helgi. Í hópnum eru einnig stjórnendur fyrirtækisins og verður engu til sparað í ferðinni. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um hvataferð að ræða og verður meðal annars farið um hálendi Íslands og hefur fjöldinn allur af jeppum verið leigðir fyrir hópinn. True North sér um skipulagningu viðburða fyrir hópinn. Netflix varð aðgengilegt hér á landi í ársbyrjun árið 2016. Áður höfðu margir Íslendingar farið ýmsar krókaleiðir til þess að nýta þjónustuna en það er óhætt að segja að streymisveitan hafi slegið í gegn hér á landi og eru fjölmargir Íslendingar áskrifendur. Margir vinsælustu þættir Netflix hafa verið teknir upp hér á landi, til að mynda þættirnir Lost in Space og Sense 8. Þá var einn þáttur í fjórðu þáttaröð hinna geysivinsælu Black Mirror þátta tekinn upp að fullu hér á landi og vakti það athygli þegar kvikmyndagerðarmennirnir leituðu til Alþingis eftir aðstoð þegar sena við Ráðhús Reykjavíkur var tekin upp. Bíó og sjónvarp Ferðamennska á Íslandi Netflix Tengdar fréttir Black Mirror-þáttur verður tekinn upp í og við Reykjavík Þessi fjórða þáttaröð verður framleidd af Netflix og verður í heild sex þættir. 13. febrúar 2017 15:12 Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. 28. febrúar 2017 14:17 Sjáðu stiklu úr Black Mirror-þættinum sem var tekinn upp á Íslandi Aðalpersónurnar reyna að rifja upp tildrög bílslyss með aðstoð tækninnar. 27. nóvember 2017 18:14 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Um níu hundruð starfsmenn streymisveitunnar Netflix verða hér á landi í vikunni og um næstu helgi. Í hópnum eru einnig stjórnendur fyrirtækisins og verður engu til sparað í ferðinni. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um hvataferð að ræða og verður meðal annars farið um hálendi Íslands og hefur fjöldinn allur af jeppum verið leigðir fyrir hópinn. True North sér um skipulagningu viðburða fyrir hópinn. Netflix varð aðgengilegt hér á landi í ársbyrjun árið 2016. Áður höfðu margir Íslendingar farið ýmsar krókaleiðir til þess að nýta þjónustuna en það er óhætt að segja að streymisveitan hafi slegið í gegn hér á landi og eru fjölmargir Íslendingar áskrifendur. Margir vinsælustu þættir Netflix hafa verið teknir upp hér á landi, til að mynda þættirnir Lost in Space og Sense 8. Þá var einn þáttur í fjórðu þáttaröð hinna geysivinsælu Black Mirror þátta tekinn upp að fullu hér á landi og vakti það athygli þegar kvikmyndagerðarmennirnir leituðu til Alþingis eftir aðstoð þegar sena við Ráðhús Reykjavíkur var tekin upp.
Bíó og sjónvarp Ferðamennska á Íslandi Netflix Tengdar fréttir Black Mirror-þáttur verður tekinn upp í og við Reykjavík Þessi fjórða þáttaröð verður framleidd af Netflix og verður í heild sex þættir. 13. febrúar 2017 15:12 Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. 28. febrúar 2017 14:17 Sjáðu stiklu úr Black Mirror-þættinum sem var tekinn upp á Íslandi Aðalpersónurnar reyna að rifja upp tildrög bílslyss með aðstoð tækninnar. 27. nóvember 2017 18:14 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Black Mirror-þáttur verður tekinn upp í og við Reykjavík Þessi fjórða þáttaröð verður framleidd af Netflix og verður í heild sex þættir. 13. febrúar 2017 15:12
Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. 28. febrúar 2017 14:17
Sjáðu stiklu úr Black Mirror-þættinum sem var tekinn upp á Íslandi Aðalpersónurnar reyna að rifja upp tildrög bílslyss með aðstoð tækninnar. 27. nóvember 2017 18:14