Segja að Aron komi í staðinn fyrir Viðar hjá Hammarby Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2019 10:00 Aron Jóhannsson. Getty/Stuart Franklin Sænska félagið Hammarby er að missa Viðar Örn Kjartansson en ætlar að fylla hans skarð með leikmanni með öðrum Íslendingi. Samkvæmt heimildum fótboltasíðunnar FotbollSthlms er bandaríski landsliðsframherjinn Aron Jóhannsson að fara skrifa undir þriggja ára samning við Hammarby. Viðar Örn Kjartansson kom á láni til Hammarby frá Rostov en nú er lánssamningurinn að renna út. Viðar á bara eftir tvo leiki áður en hann snýr aftur til Rússlands. Rostov vildi selja Viðar til Hammarby en það verður ekkert af því samkvæmt frétt FotbollSthlms.Hammarby har hittat Vidar Örn Kjartanssons ersättare.https://t.co/4Gqv2vut6b — Oskar Månsson (@oskar_mansson) July 3, 2019Aron fæddist í Bandaríkjunum en ólst upp á Íslandi. Hann spilaði með yngri landsliðum Íslands en ákvað síðan að velja bandaríska landsliðið. Hann hefur spilað 19 landsleiki fyrir Bandaríkin og skorað í þeim 4 mörk. Aron lék með Fjölni áður en hann fór út í atvinnumennsku. Hann hefur spilað sem atvinnumaður í Danmörku (Aarhus), Hollandi (AZ) og Þýskalandi (WerderBremen). Hann gerði frábæra hluti með AZAlkmaar í Hollandi þar sem hann skoraði 29 mörk í 58 leikjum. Það gekk ekki eins vel hjá WerderBremen og áttu meiðsli mikinn þátt í því. Aron spilaði aðeins einn leik með WerderBremen á síðasta tímabili og þarf nú að finna sér lið þar sem hann fær að spila á ný. Aron hefur misst sæti sitt í bandaríska landsliðinu á þessum tíma sínum hjá WerderBremen en hann lék sinn síðasta landsleik árið 2015. Vidar Örn Kjartansson hefur skorað 5 mörk í 12 leikjum með Hammarby í sænsku deildinni og var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Albaníu í undankeppni EM. Ekki slæmar tölur en Hammarby ætlar ekki að kaupa hann samkvæmt þessu. Sænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Sænska félagið Hammarby er að missa Viðar Örn Kjartansson en ætlar að fylla hans skarð með leikmanni með öðrum Íslendingi. Samkvæmt heimildum fótboltasíðunnar FotbollSthlms er bandaríski landsliðsframherjinn Aron Jóhannsson að fara skrifa undir þriggja ára samning við Hammarby. Viðar Örn Kjartansson kom á láni til Hammarby frá Rostov en nú er lánssamningurinn að renna út. Viðar á bara eftir tvo leiki áður en hann snýr aftur til Rússlands. Rostov vildi selja Viðar til Hammarby en það verður ekkert af því samkvæmt frétt FotbollSthlms.Hammarby har hittat Vidar Örn Kjartanssons ersättare.https://t.co/4Gqv2vut6b — Oskar Månsson (@oskar_mansson) July 3, 2019Aron fæddist í Bandaríkjunum en ólst upp á Íslandi. Hann spilaði með yngri landsliðum Íslands en ákvað síðan að velja bandaríska landsliðið. Hann hefur spilað 19 landsleiki fyrir Bandaríkin og skorað í þeim 4 mörk. Aron lék með Fjölni áður en hann fór út í atvinnumennsku. Hann hefur spilað sem atvinnumaður í Danmörku (Aarhus), Hollandi (AZ) og Þýskalandi (WerderBremen). Hann gerði frábæra hluti með AZAlkmaar í Hollandi þar sem hann skoraði 29 mörk í 58 leikjum. Það gekk ekki eins vel hjá WerderBremen og áttu meiðsli mikinn þátt í því. Aron spilaði aðeins einn leik með WerderBremen á síðasta tímabili og þarf nú að finna sér lið þar sem hann fær að spila á ný. Aron hefur misst sæti sitt í bandaríska landsliðinu á þessum tíma sínum hjá WerderBremen en hann lék sinn síðasta landsleik árið 2015. Vidar Örn Kjartansson hefur skorað 5 mörk í 12 leikjum með Hammarby í sænsku deildinni og var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Albaníu í undankeppni EM. Ekki slæmar tölur en Hammarby ætlar ekki að kaupa hann samkvæmt þessu.
Sænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira