Nýtur mikils trausts eftir árin hjá AGS Þorbjörn Þórðarson skrifar 3. júlí 2019 07:30 Christine Lagarde. vísir/getty Tilnefning Christine Lagarde í embætti bankastjóra Seðlabanka Evrópu kom fáum á óvart. Verði skipun hennar staðfest verður hún fyrsta konan til að gegna embættinu og tekur við af Mario Draghi þegar kjörtímabil hans rennur út hinn 31. október næstkomandi. Eftir átta ár sem framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er Lagarde orðin stórstjarna í hinum alþjóðlega fjármálaheimi. Í Financial Times í dag kemur fram að Lagarde hafi tekist að endurheimta traust á Alþjóðagjaldeyrissjóðnum eftir skuldakreppuna í Grikklandi þar sem sjóðurinn neyddist til að brjóta eigin lánareglur en traust á sjóðnum var um tíma laskað eftir alþjóðlegu fjármálakreppuna. Undir stjórn Lagarde réðst AGS í stærsta björgunarleiðangur sjóðsins til þessa en það var 57 milljarða dollara lánapakki handa Argentínu. Samhliða tilnefningu Lagarde í embætti bankastjóra Seðlabanka Evrópu var Ursula Von der Leyen tilnefnd sem næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB en hún verður einnig fyrsta konan sem gegnir því embætti verði skipun hennar staðfest. Mun hún taka við af Jean-Claude Juncker sem hefur verið forseti framkvæmdastjórnarinnar frá árinu 2014. Evrópusambandið Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fleiri fréttir Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Sjá meira
Tilnefning Christine Lagarde í embætti bankastjóra Seðlabanka Evrópu kom fáum á óvart. Verði skipun hennar staðfest verður hún fyrsta konan til að gegna embættinu og tekur við af Mario Draghi þegar kjörtímabil hans rennur út hinn 31. október næstkomandi. Eftir átta ár sem framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er Lagarde orðin stórstjarna í hinum alþjóðlega fjármálaheimi. Í Financial Times í dag kemur fram að Lagarde hafi tekist að endurheimta traust á Alþjóðagjaldeyrissjóðnum eftir skuldakreppuna í Grikklandi þar sem sjóðurinn neyddist til að brjóta eigin lánareglur en traust á sjóðnum var um tíma laskað eftir alþjóðlegu fjármálakreppuna. Undir stjórn Lagarde réðst AGS í stærsta björgunarleiðangur sjóðsins til þessa en það var 57 milljarða dollara lánapakki handa Argentínu. Samhliða tilnefningu Lagarde í embætti bankastjóra Seðlabanka Evrópu var Ursula Von der Leyen tilnefnd sem næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB en hún verður einnig fyrsta konan sem gegnir því embætti verði skipun hennar staðfest. Mun hún taka við af Jean-Claude Juncker sem hefur verið forseti framkvæmdastjórnarinnar frá árinu 2014.
Evrópusambandið Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fleiri fréttir Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Sjá meira