Grunur um að skattkerfið sé misnotað í skipulagðri glæpastarfsemi Þorbjörn Þórðarson skrifar 3. júlí 2019 07:30 Bryndís Kristjánsdóttir, skattrannsóknarstjóri. fréttablaðið/vilhelm Milljarðar króna sem eiga að fara í ríkissjóð tapast á ári hverju vegna kennitölumisnotkunar íslenskra fyrirtækja. Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir í samtali við Morgunblaðið í dag að vísbendingar séu um að hér á landi séu erlendir glæpahópar að hasla sér völl sem herji hugsanlega á þessa veikleika íslenska skattkerfisins. Embætti hennar hefur til rannsóknar nokkur mál þar sem félög hafa verið keypt, aðilar settir í stjórn til málamynda sem engin tengsl hafa við reksturinn og síðan er kennitala lögaðilans og virðisaukaskattsnúmer misnotuð. Er þetta gert með þeim hætti að gefnir eru út tilhæfulausir reikningar til annarra félaga sem nýta þessa reikninga til þess að lækka hjá sér virðisaukaskatt, lækka greiðslu vegna tekjuskatts og ná fjármunum út úr fyrirtækjum án greiðslu skatts eða í því skyni að greiða fólki dulin laun í formi reiðufjár. Misnotkunin snýr að því að komast yfir kennitölu fyrirtækja sem hafa opið virðisaukaskattsnúmer en einnig eru til dæmi um að kennitölur einstaklinga séu misnotaðar með þessum hætti. Skattar og tollar Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Milljarðar króna sem eiga að fara í ríkissjóð tapast á ári hverju vegna kennitölumisnotkunar íslenskra fyrirtækja. Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir í samtali við Morgunblaðið í dag að vísbendingar séu um að hér á landi séu erlendir glæpahópar að hasla sér völl sem herji hugsanlega á þessa veikleika íslenska skattkerfisins. Embætti hennar hefur til rannsóknar nokkur mál þar sem félög hafa verið keypt, aðilar settir í stjórn til málamynda sem engin tengsl hafa við reksturinn og síðan er kennitala lögaðilans og virðisaukaskattsnúmer misnotuð. Er þetta gert með þeim hætti að gefnir eru út tilhæfulausir reikningar til annarra félaga sem nýta þessa reikninga til þess að lækka hjá sér virðisaukaskatt, lækka greiðslu vegna tekjuskatts og ná fjármunum út úr fyrirtækjum án greiðslu skatts eða í því skyni að greiða fólki dulin laun í formi reiðufjár. Misnotkunin snýr að því að komast yfir kennitölu fyrirtækja sem hafa opið virðisaukaskattsnúmer en einnig eru til dæmi um að kennitölur einstaklinga séu misnotaðar með þessum hætti.
Skattar og tollar Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira