Skærasta stjarna bandaríska liðsins vonast eftir sigri og sæti í úrslitum HM í afmælisgjöf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júlí 2019 17:15 Morgan á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi. vísir/getty Alex Morgan, einn af fyrirliðum bandarísku heimsmeistaranna í fótbolta, fagnar 30 ára afmæli sínu í dag. Dagurinn er ekki bara stór fyrir þær sakir heldur mæta Morgan og stöllur hennar í bandaríska liðinu því enska í undanúrslitum HM í Frakklandi í kvöld. Ef marka má tíst sem Morgan birti í dag er leikurinn henni ofar í huga en afmælið. Eins og hún segir á hún afmæli á hverju ári en HM er bara á fjögurra ára fresti.Birthdays come every year. World Cup comes every 4 YEARS!! It’s aaaaaaall business todayhttps://t.co/7IWPtTJtcE — Alex Morgan (@alexmorgan13) July 2, 2019 Morgan skoraði fimm mörk í 13-0 sigri Bandaríkjanna á Tælandi í 1. umferð riðlakeppninnar á HM en hefur ekki skorað síðan. Hún er þó enn markahæst á HM ásamt löndu sinni Megan Rapinoe, Ástralanum Sam Kerr og Englendingnum Ellen White. Báðir undanúrslitaleikirnir sem og úrslitaleikurinn fara fram í Lyon. Morgan lék þar í sex mánuði 2017 og varð þrefaldur meistari með liðinu. Bandaríska liðið hefur unnið alla fimm leiki sína á HM til þessa og alls ellefu leiki í röð. Morgan varð heimsmeistari með Bandaríkjunum 2015. Bandaríska liðið hafa alls þrisvar sinnum orðið heimsmeistarar (1991, 1999 og 2015). Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. 2. júlí 2019 20:45 „Segir við mig á hverjum degi að ég sé sú besta í heimi“ Lucy Bronze hefur þegar unnið Meistaradeildina á þessu ári og nú er hún með augum á heimsmeistaratitlinum. Verkefnin verða hins vegar ekki erfiðari en verkefni kvöldsins. 2. júlí 2019 14:30 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 Tvær af þungavigtarþjóðum fótboltans þyrstir í árangur og mætast í leik upp á líf eða dauða í kvöld Það verður mikið um dýrðir í Belo Horizonte í kvöld þegar nágrannarnir og erkifjendurnir Brasilía og Argentína mætast í undanúrslitaleik Copa America 2019. 2. júlí 2019 14:45 Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. 2. júlí 2019 15:15 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Alex Morgan, einn af fyrirliðum bandarísku heimsmeistaranna í fótbolta, fagnar 30 ára afmæli sínu í dag. Dagurinn er ekki bara stór fyrir þær sakir heldur mæta Morgan og stöllur hennar í bandaríska liðinu því enska í undanúrslitum HM í Frakklandi í kvöld. Ef marka má tíst sem Morgan birti í dag er leikurinn henni ofar í huga en afmælið. Eins og hún segir á hún afmæli á hverju ári en HM er bara á fjögurra ára fresti.Birthdays come every year. World Cup comes every 4 YEARS!! It’s aaaaaaall business todayhttps://t.co/7IWPtTJtcE — Alex Morgan (@alexmorgan13) July 2, 2019 Morgan skoraði fimm mörk í 13-0 sigri Bandaríkjanna á Tælandi í 1. umferð riðlakeppninnar á HM en hefur ekki skorað síðan. Hún er þó enn markahæst á HM ásamt löndu sinni Megan Rapinoe, Ástralanum Sam Kerr og Englendingnum Ellen White. Báðir undanúrslitaleikirnir sem og úrslitaleikurinn fara fram í Lyon. Morgan lék þar í sex mánuði 2017 og varð þrefaldur meistari með liðinu. Bandaríska liðið hefur unnið alla fimm leiki sína á HM til þessa og alls ellefu leiki í röð. Morgan varð heimsmeistari með Bandaríkjunum 2015. Bandaríska liðið hafa alls þrisvar sinnum orðið heimsmeistarar (1991, 1999 og 2015).
Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. 2. júlí 2019 20:45 „Segir við mig á hverjum degi að ég sé sú besta í heimi“ Lucy Bronze hefur þegar unnið Meistaradeildina á þessu ári og nú er hún með augum á heimsmeistaratitlinum. Verkefnin verða hins vegar ekki erfiðari en verkefni kvöldsins. 2. júlí 2019 14:30 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 Tvær af þungavigtarþjóðum fótboltans þyrstir í árangur og mætast í leik upp á líf eða dauða í kvöld Það verður mikið um dýrðir í Belo Horizonte í kvöld þegar nágrannarnir og erkifjendurnir Brasilía og Argentína mætast í undanúrslitaleik Copa America 2019. 2. júlí 2019 14:45 Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. 2. júlí 2019 15:15 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. 2. júlí 2019 20:45
„Segir við mig á hverjum degi að ég sé sú besta í heimi“ Lucy Bronze hefur þegar unnið Meistaradeildina á þessu ári og nú er hún með augum á heimsmeistaratitlinum. Verkefnin verða hins vegar ekki erfiðari en verkefni kvöldsins. 2. júlí 2019 14:30
Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30
Tvær af þungavigtarþjóðum fótboltans þyrstir í árangur og mætast í leik upp á líf eða dauða í kvöld Það verður mikið um dýrðir í Belo Horizonte í kvöld þegar nágrannarnir og erkifjendurnir Brasilía og Argentína mætast í undanúrslitaleik Copa America 2019. 2. júlí 2019 14:45
Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. 2. júlí 2019 15:15