Óvænt hetja Selfyssinga framlengir samning sinn við Íslandsmeistarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 10:30 Sölvi Ólafsson fyrir framan Hleðsluhöll þeirra Selfyssinga. Mynd/Handknattleiksdeild Selfoss Sölvi Ólafsson sló í gegn í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta á nýloknu tímabil og átti mikinn þátt í því að Selfoss varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Sölvi Ólafsson hefur nú framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Það var mikið talað um að markvarslan væri akkilesarhæll Selfossliðsins en þegar á reyndi í stærstu leikjum tímabilsins þá kom Sölvi oft mjög sterkur inn. „Sölvi hlaut sitt handboltalega uppeldi á Selfossi þar sem hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2012. Hann fór svo aðeins að skoða heiminn þegar hann gekk í Aftureldingu árið 2015. Sumarið 2017 kom Sölvi svo aftur heim á Selfoss þar sem hann hefur spilað síðan. Við fögnum því að Sölvi haldi sinni vegferð áfram á Selfossi,“ segir í fréttatilkynningu frá Selfyssingum. Sölvi Ólafsson varð 9,4 skot í leik í úrslitakeppninni og 32,4 prósent skota sem á hann komu. Hann varði líka 27,3 prósent víta sem hann reyndi við. Þetta eru mun hærri tölur en í deildarkeppninni þar sem Sölvi varði 4,7 skot í leik og 30,9 prósent skota og 10,5 prósent víta sem hann reyndi við. Það skipti gríðarlega miklu máli fyrir Selfossliðið að fá Sölva svona sterkan inn í úrslitakeppnina þar sem Selfossliðið vann átta af níu leikjum sínum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Okkur tókst að brjóta múrinn Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum. 24. maí 2019 06:30 Meistararnir fá markvörð Selfoss fær markvörð á láni frá Val. 14. júní 2019 23:15 Fimm mörk í röð á tæpum fimm mínútum eftir töfraleikhlé Patreks Selfyssingar eru 2-1 yfir í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í gær. 20. maí 2019 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 22-27 | Sölvi lokaði markinu og Selfoss tók heimaleikjaréttinn Selfoss vann sanngjarnan sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2019 20:45 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Sölvi Ólafsson sló í gegn í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta á nýloknu tímabil og átti mikinn þátt í því að Selfoss varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Sölvi Ólafsson hefur nú framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Það var mikið talað um að markvarslan væri akkilesarhæll Selfossliðsins en þegar á reyndi í stærstu leikjum tímabilsins þá kom Sölvi oft mjög sterkur inn. „Sölvi hlaut sitt handboltalega uppeldi á Selfossi þar sem hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2012. Hann fór svo aðeins að skoða heiminn þegar hann gekk í Aftureldingu árið 2015. Sumarið 2017 kom Sölvi svo aftur heim á Selfoss þar sem hann hefur spilað síðan. Við fögnum því að Sölvi haldi sinni vegferð áfram á Selfossi,“ segir í fréttatilkynningu frá Selfyssingum. Sölvi Ólafsson varð 9,4 skot í leik í úrslitakeppninni og 32,4 prósent skota sem á hann komu. Hann varði líka 27,3 prósent víta sem hann reyndi við. Þetta eru mun hærri tölur en í deildarkeppninni þar sem Sölvi varði 4,7 skot í leik og 30,9 prósent skota og 10,5 prósent víta sem hann reyndi við. Það skipti gríðarlega miklu máli fyrir Selfossliðið að fá Sölva svona sterkan inn í úrslitakeppnina þar sem Selfossliðið vann átta af níu leikjum sínum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Okkur tókst að brjóta múrinn Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum. 24. maí 2019 06:30 Meistararnir fá markvörð Selfoss fær markvörð á láni frá Val. 14. júní 2019 23:15 Fimm mörk í röð á tæpum fimm mínútum eftir töfraleikhlé Patreks Selfyssingar eru 2-1 yfir í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í gær. 20. maí 2019 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 22-27 | Sölvi lokaði markinu og Selfoss tók heimaleikjaréttinn Selfoss vann sanngjarnan sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2019 20:45 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Okkur tókst að brjóta múrinn Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum. 24. maí 2019 06:30
Fimm mörk í röð á tæpum fimm mínútum eftir töfraleikhlé Patreks Selfyssingar eru 2-1 yfir í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í gær. 20. maí 2019 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 22-27 | Sölvi lokaði markinu og Selfoss tók heimaleikjaréttinn Selfoss vann sanngjarnan sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2019 20:45