Fátt bendir til að dregið hafi úr matarsóun Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 18. júlí 2019 20:00 Rakel Garðarsdóttir, forsvarsmaður Vakanda, sem eru samtök sem vilja stuðla að vitundarvakningu um sóun matvæla. Talsmaður samtaka sem vinna gegn matarsóun segir að stjórnvöld og fyrirtæki þurfi að axla meiri ábyrgð. Ekki sé nóg að benda á einstaklinga. Þrátt fyrir aukna umræðu um matarsóun bendir ekkert til þess að dregið hafi úr henni síðustu ár. Gríðarlegt magn af matvælum fer í ruslið á hverjum degi og greindi morgunblaðið frá því í dag að samkvæmt könnun sem hjúkrunarheimilið Eir gerði henda þau tæplega sextíu kílóum af mat á hverjum degi sem gera Tæplega 400 kíló á viku. „Það þarf að setja strangari reglur eins og um lífrænan úrgang. Frakkar eru að fara að setja lög um að það megi ekki urða hvorki fatnað, lífrænan úrgang og mikið talað um matvæli og hliðar afurðir úr matvælaframleiðslu og raftæki. Þetta erum við farin að sjá miklu meira af. Við verðum líka að fara að líta á þessa hluti, eins og matvæli, þetta er ekki rusl þetta er hráefni og það er alveg hægt að nýta þetta í eitthvað annað," segir Rakel Garðarsdóttir, forsvarsmaður Vakanda, sem eru samtök sem vilja stuðla að vitundarvakningu um sóun matvæla. Í haust mun Umhverfisstofnun leita til um eitt þúsund heimila og sjö hundruð fyrirtækja til að kanna matarsóun. Sambærileg könnun var framkvæmd árið 2016 en þá fengust aðeins svör frá 84 fyrirtækjum af þeim 701 sem leitað var til. „Vinnustaðir og stjórnvöld þurfa að sýna gott fordæmi í þessu og vera fyrirmyndirnar okkar. Það er ekki alltaf hægt að bauna að neytandanum að breyta ef stóru risarnir í kringum okkur eru ekki að gera neitt," segir hún. Í fréttablaðinu í dag kom fram að Reykvíkingar henda gríðarlega mikið af mat og drykk á hverju ári. „Ég sá tölur að Reykvíkingar, við hendum mat fyrir fjögur þúsund og fimm hundruð milljónir á ári, fjórir og hálfur milljarður. Á sama tíma er borgin að tala um að hana vanti pening. Þetta er svolítið skrítið að hann liggi bara í ruslatunnunni,“ segir hún. Umhverfismál Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Sjá meira
Talsmaður samtaka sem vinna gegn matarsóun segir að stjórnvöld og fyrirtæki þurfi að axla meiri ábyrgð. Ekki sé nóg að benda á einstaklinga. Þrátt fyrir aukna umræðu um matarsóun bendir ekkert til þess að dregið hafi úr henni síðustu ár. Gríðarlegt magn af matvælum fer í ruslið á hverjum degi og greindi morgunblaðið frá því í dag að samkvæmt könnun sem hjúkrunarheimilið Eir gerði henda þau tæplega sextíu kílóum af mat á hverjum degi sem gera Tæplega 400 kíló á viku. „Það þarf að setja strangari reglur eins og um lífrænan úrgang. Frakkar eru að fara að setja lög um að það megi ekki urða hvorki fatnað, lífrænan úrgang og mikið talað um matvæli og hliðar afurðir úr matvælaframleiðslu og raftæki. Þetta erum við farin að sjá miklu meira af. Við verðum líka að fara að líta á þessa hluti, eins og matvæli, þetta er ekki rusl þetta er hráefni og það er alveg hægt að nýta þetta í eitthvað annað," segir Rakel Garðarsdóttir, forsvarsmaður Vakanda, sem eru samtök sem vilja stuðla að vitundarvakningu um sóun matvæla. Í haust mun Umhverfisstofnun leita til um eitt þúsund heimila og sjö hundruð fyrirtækja til að kanna matarsóun. Sambærileg könnun var framkvæmd árið 2016 en þá fengust aðeins svör frá 84 fyrirtækjum af þeim 701 sem leitað var til. „Vinnustaðir og stjórnvöld þurfa að sýna gott fordæmi í þessu og vera fyrirmyndirnar okkar. Það er ekki alltaf hægt að bauna að neytandanum að breyta ef stóru risarnir í kringum okkur eru ekki að gera neitt," segir hún. Í fréttablaðinu í dag kom fram að Reykvíkingar henda gríðarlega mikið af mat og drykk á hverju ári. „Ég sá tölur að Reykvíkingar, við hendum mat fyrir fjögur þúsund og fimm hundruð milljónir á ári, fjórir og hálfur milljarður. Á sama tíma er borgin að tala um að hana vanti pening. Þetta er svolítið skrítið að hann liggi bara í ruslatunnunni,“ segir hún.
Umhverfismál Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Sjá meira