Bað hana um að giftast sér eftir að hafa hlaupið í meira en 21 klukkutíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 12:00 Yoshihiko Ishikawa á skeljunum. Skjámynd/Fésbókarsíða Badwater Japanski ofurhlauparinn Yoshihiko Ishikawa valdi heldur betur sérstakan tíma á dögunum til að biðja kærustuna sína um að giftast sér. Yoshihiko Ishikawa setti met í Badwater 135 mílu ofurhlaupinu í Kaliforníu í vikunni en það verður samt örugglega ekki minnisstæðasti atburður dagsins hjá honum. Eftir að hafa klárað rúma 217 kílómetra á 21 klukkutíma, 33 mínútum og einni sekúndu þá fór Yoshihiko Ishikawa niður á skeljarnar. Ástæðan var þó ekki þreyta eða léttir að vera búinn með þetta ótrúlega langa hlaup.He finished the race, and broke a record, but this ultramarathoner had one more goal in mind https://t.co/IU3gKobdLO — Post Sports (@PostSports) July 17, 2019Yoshihiko Ishikawa ákvað að búa til ógleymanlega stund með því að kalla kærustu sína til sín og biðja hana um að giftast sér. Sú sagði já. Yoshihiko Ishikawa hafði bætt met Pete Kostelnick frá árinu 2016 um meira en 23 mínútur og þessi 31 árs gamli kappi gat ekki haldið aftur að tárunum þegar hann fékk jákvætt svar frá kærustunni. Badwater 135 mílu ofurhlaupið er eins erfitt og þessi ofurhlaup gerast. Það hófst í Dauðadal sem er eyðimerkurdalur í austur Kaliforníu. Dalurinn hefur að geyma lægsta punkt Norður-Ameríku, 86 metra undir sjávarmáli. Þaðan er síðan hlaupið í meira en 217 kílómetra upp á Mount Whitney sem er 4.421 metra hátt og er staðsett í austurhluta Sierra Nevada-fjalla í Kaliforníu. Mount Whitney er hæsti staðurinn hjá samliggjandi fylkjum Bandaríkjanna. Það var líka met hjá konum því hin pólska Patrycja Bereznowska kláraði hlaupið á 24 klukkutímum, 13 mínútum og 24 sekúndum og bætti þar með gamla metið um meira en 90 mínútur.Yoshihiko not only wins Badwater135 and breaks a record but he also Propose to girlfriend Congratulations @badwaterpic.twitter.com/epxSi3Q71H — IRun4Ultra (@irun4ultra) July 17, 2019 Hlaup Japan Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Sjá meira
Japanski ofurhlauparinn Yoshihiko Ishikawa valdi heldur betur sérstakan tíma á dögunum til að biðja kærustuna sína um að giftast sér. Yoshihiko Ishikawa setti met í Badwater 135 mílu ofurhlaupinu í Kaliforníu í vikunni en það verður samt örugglega ekki minnisstæðasti atburður dagsins hjá honum. Eftir að hafa klárað rúma 217 kílómetra á 21 klukkutíma, 33 mínútum og einni sekúndu þá fór Yoshihiko Ishikawa niður á skeljarnar. Ástæðan var þó ekki þreyta eða léttir að vera búinn með þetta ótrúlega langa hlaup.He finished the race, and broke a record, but this ultramarathoner had one more goal in mind https://t.co/IU3gKobdLO — Post Sports (@PostSports) July 17, 2019Yoshihiko Ishikawa ákvað að búa til ógleymanlega stund með því að kalla kærustu sína til sín og biðja hana um að giftast sér. Sú sagði já. Yoshihiko Ishikawa hafði bætt met Pete Kostelnick frá árinu 2016 um meira en 23 mínútur og þessi 31 árs gamli kappi gat ekki haldið aftur að tárunum þegar hann fékk jákvætt svar frá kærustunni. Badwater 135 mílu ofurhlaupið er eins erfitt og þessi ofurhlaup gerast. Það hófst í Dauðadal sem er eyðimerkurdalur í austur Kaliforníu. Dalurinn hefur að geyma lægsta punkt Norður-Ameríku, 86 metra undir sjávarmáli. Þaðan er síðan hlaupið í meira en 217 kílómetra upp á Mount Whitney sem er 4.421 metra hátt og er staðsett í austurhluta Sierra Nevada-fjalla í Kaliforníu. Mount Whitney er hæsti staðurinn hjá samliggjandi fylkjum Bandaríkjanna. Það var líka met hjá konum því hin pólska Patrycja Bereznowska kláraði hlaupið á 24 klukkutímum, 13 mínútum og 24 sekúndum og bætti þar með gamla metið um meira en 90 mínútur.Yoshihiko not only wins Badwater135 and breaks a record but he also Propose to girlfriend Congratulations @badwaterpic.twitter.com/epxSi3Q71H — IRun4Ultra (@irun4ultra) July 17, 2019
Hlaup Japan Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Sjá meira