Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni Kjartan Kjartansson skrifar 18. júlí 2019 08:04 Spacey lýsti sig saklausan af því að hafa áreitt átján ára gamlan karlmann í Nantucket. Vísir/EPA Saksóknarar í Massachusetts í Bandaríkjunum hafa fellt niður ákæru á hendur leikaranum Kevin Spacey sem var sakaður um að hafa áreitt átján ára gamlan karlmann á öldurhúsi árið 2016. Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni í málinu. Spacey hafði lýst sig saklausan af ásökununum og sökuðu lögmenn hans unga manninn um að hafa eytt smáskilaboðum sem þeir fullyrtu að hefðu hjálpað málsvörn leikarans, að því er segir í frétt Reuters. Ungi maðurinn sagði lögreglu upphaflega að Spacey hefði keypt handa honum áfengi á bar í Nantucket í júlí árið 2016. Leikarinn hafi svo þuklað á unga manninum sem var þá átján ára. Hann kærði Spacey í júní en dró kæruna til baka í byrjun júlí áður en taka átti fyrir atriði sem tengdust síma hans. Lögmaður hans sagði að maðurinn fyndi ekki símann þegar honum var skipað að afhenda lögmönnum Spacey hann. Nýtti ungi maðurinn sér stjórnarskrárvarinn rétt sinn til að bendla sjálfan sig ekki við glæp þegar lögmenn Spacey spurðu hann hvort hann hefði eytt smáskilaboðum af símanum. Spacey var fyrst sakaður um kynferðislegt misferli í október árið 2017. Þá sakaði leikarinn Anthony Rapp hann um að hafa reynt að draga sig á tálar þegar hann var fjórtán ára gamall fyrir um þrjátíu árum. Spacey var í kjölfarið rekinn úr Netflix-þáttaröðinni „Spilaborginni“. Bandaríkin MeToo Mál Kevin Spacey Tengdar fréttir Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40 Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41 Kevin Spacey mætti í dómssal vegna kynferðisbrotaákæru Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram. 3. júní 2019 20:11 Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7. janúar 2019 19:51 Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Saksóknarar í Massachusetts í Bandaríkjunum hafa fellt niður ákæru á hendur leikaranum Kevin Spacey sem var sakaður um að hafa áreitt átján ára gamlan karlmann á öldurhúsi árið 2016. Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni í málinu. Spacey hafði lýst sig saklausan af ásökununum og sökuðu lögmenn hans unga manninn um að hafa eytt smáskilaboðum sem þeir fullyrtu að hefðu hjálpað málsvörn leikarans, að því er segir í frétt Reuters. Ungi maðurinn sagði lögreglu upphaflega að Spacey hefði keypt handa honum áfengi á bar í Nantucket í júlí árið 2016. Leikarinn hafi svo þuklað á unga manninum sem var þá átján ára. Hann kærði Spacey í júní en dró kæruna til baka í byrjun júlí áður en taka átti fyrir atriði sem tengdust síma hans. Lögmaður hans sagði að maðurinn fyndi ekki símann þegar honum var skipað að afhenda lögmönnum Spacey hann. Nýtti ungi maðurinn sér stjórnarskrárvarinn rétt sinn til að bendla sjálfan sig ekki við glæp þegar lögmenn Spacey spurðu hann hvort hann hefði eytt smáskilaboðum af símanum. Spacey var fyrst sakaður um kynferðislegt misferli í október árið 2017. Þá sakaði leikarinn Anthony Rapp hann um að hafa reynt að draga sig á tálar þegar hann var fjórtán ára gamall fyrir um þrjátíu árum. Spacey var í kjölfarið rekinn úr Netflix-þáttaröðinni „Spilaborginni“.
Bandaríkin MeToo Mál Kevin Spacey Tengdar fréttir Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40 Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41 Kevin Spacey mætti í dómssal vegna kynferðisbrotaákæru Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram. 3. júní 2019 20:11 Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7. janúar 2019 19:51 Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40
Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41
Kevin Spacey mætti í dómssal vegna kynferðisbrotaákæru Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram. 3. júní 2019 20:11
Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7. janúar 2019 19:51