Skotinn til bana af lögreglu eftir að hafa kastað eldsprengju í átt að fangelsi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júlí 2019 23:30 Lögreglan í Tacoma vaktar nú vettvanginn og hefur vegum að fangelsinu verið lokað. Vísir/AP Karlmaður vopnaður riffli kastaði íkveikjusprengju í átt að innflytjendafangelsi í Washington-ríki í Bandaríkjunum fyrr í dag. Hann lést eftir að hafa verið skotinn af lögreglunni. Lögreglan í Tacoma í Washington segir fjóra lögreglumenn hafa brugðist við útkalli í Tacoma Nortwhest innflytjendafangelsinu, sem er einkarekin landamærastöð þar sem þeim sem reyna að komast ólöglega inn í Bandaríkin er haldið tímabundið, áður en þeim er vísað úr landi. Árás mannsins átti sér stað um sex klukkutímum eftir að friðsamlegum mótmælum utan við fangelsið lauk. Þetta hefur AP eftir talskönu lögreglunnar í Tacoma. Maðurinn er sagður hafa valdið því að kviknaði í bifreið á svæðinu og að hann hafi reynt að bera eld að gastanki og byggingum. Auk riffilsins segir lögregla manninn hafa haft með sér tösku og blys. Lögreglan hafi kallað til mannsins, en stuttu eftir það hafi skotum verið hleypt af. Talskona lögreglunnar sagðist ekki geta staðfest að maðurinn hafi skotið í átt að lögreglumönnunum. Eftir að maðurinn hafði verið skotinn tók lögregla yfir vettvanginn og maðurinn var úrskurðaður látinn á staðnum. Nafn hans hefur ekki verið gert opinbert. Lögregla vinnur nú að rannsókn málsins. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Karlmaður vopnaður riffli kastaði íkveikjusprengju í átt að innflytjendafangelsi í Washington-ríki í Bandaríkjunum fyrr í dag. Hann lést eftir að hafa verið skotinn af lögreglunni. Lögreglan í Tacoma í Washington segir fjóra lögreglumenn hafa brugðist við útkalli í Tacoma Nortwhest innflytjendafangelsinu, sem er einkarekin landamærastöð þar sem þeim sem reyna að komast ólöglega inn í Bandaríkin er haldið tímabundið, áður en þeim er vísað úr landi. Árás mannsins átti sér stað um sex klukkutímum eftir að friðsamlegum mótmælum utan við fangelsið lauk. Þetta hefur AP eftir talskönu lögreglunnar í Tacoma. Maðurinn er sagður hafa valdið því að kviknaði í bifreið á svæðinu og að hann hafi reynt að bera eld að gastanki og byggingum. Auk riffilsins segir lögregla manninn hafa haft með sér tösku og blys. Lögreglan hafi kallað til mannsins, en stuttu eftir það hafi skotum verið hleypt af. Talskona lögreglunnar sagðist ekki geta staðfest að maðurinn hafi skotið í átt að lögreglumönnunum. Eftir að maðurinn hafði verið skotinn tók lögregla yfir vettvanginn og maðurinn var úrskurðaður látinn á staðnum. Nafn hans hefur ekki verið gert opinbert. Lögregla vinnur nú að rannsókn málsins.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira