Ármann, Rafíþróttaskólinn og G-Zero Gaming í samstarf Andri Eysteinsson skrifar 12. júlí 2019 11:47 Frá undirritun samninga Mynd/Aðsend Glímufélagið Ármann, Rafíþróttaskólinn og G-Zero Gaming hafa gert með sér samning um uppbyggingu á Rafíþróttadeild innan Ármanns. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samningsaðilum. Einblínt verður á barna- og unglingastarf fyrst um sinn með því markmiði að finna bestu mögulegu nálgunina til að skila árangursríku starfi sem hentar öllum áhugamönnum og tölvuleiki og rafíþróttir. Boðið verður upp á námskeið með áherslu á Fortnite strax í haust. Kynningarfundir um Rafíþróttadeild Ármanns verða haldnir í lok ágúst á G-Zero Gaming við Grensásveg.G-Zero Gaming, sem býður upp á 82 fullkomnar PC-leikjatölvur í aðstöðu sinni við Grensásveg, býður nýja iðkendur sem á vegum Ármanns ætla að leggja rafíþróttir fyrir sig undir leiðsögn Rafíþróttaskólans, hjartanlega velkomin, eftir því sem segir í tilkynningunni. Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn
Glímufélagið Ármann, Rafíþróttaskólinn og G-Zero Gaming hafa gert með sér samning um uppbyggingu á Rafíþróttadeild innan Ármanns. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samningsaðilum. Einblínt verður á barna- og unglingastarf fyrst um sinn með því markmiði að finna bestu mögulegu nálgunina til að skila árangursríku starfi sem hentar öllum áhugamönnum og tölvuleiki og rafíþróttir. Boðið verður upp á námskeið með áherslu á Fortnite strax í haust. Kynningarfundir um Rafíþróttadeild Ármanns verða haldnir í lok ágúst á G-Zero Gaming við Grensásveg.G-Zero Gaming, sem býður upp á 82 fullkomnar PC-leikjatölvur í aðstöðu sinni við Grensásveg, býður nýja iðkendur sem á vegum Ármanns ætla að leggja rafíþróttir fyrir sig undir leiðsögn Rafíþróttaskólans, hjartanlega velkomin, eftir því sem segir í tilkynningunni.
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn