Starfsmaður Manchester United fluttur á spítala í Ástralíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2019 10:00 Leikmenn Manchester United á æfingu í Perth í Ástralíu. Getty/John Peters Veikindi eins starfsmanns Manchester United voru það alvarleg að hann var fluttur á sjúkrahús í Perth í Ástralíu þar sem liðið er nú í æfingaferð. Sky Sports og BBC Sport segja frá þessu en staðfesta jafnframt að umræddur aðili sé hvorki knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær né leikmaður í liðinu. Stöð 9 í Ástralíu sagði frá því að maður á sextugsaldri hafi verið fluttur með sjúkrabíl á Konunglega sjúkrahúsið í Perth frá Crown Towers hótelinu þar sem Manchester United gistir.A Manchester United member of staff has been taken ill on the pre-season tour of Australia. More https://t.co/aDREfeDOdR#ManUtd#MUFC#bbcfootballpic.twitter.com/P7k7i7tjs1 — BBC Sport (@BBCSport) July 12, 2019Í yfirlýsingu frá Manchester United segir að starfsmaður félagsins hafi veikst um nóttina og það hafi verið ákvörðun liðslæknis félagsins að fara með hann í frekari skoðun á sjúkrahús. Manchester United kom til Ástralíu á mánudaginn og spila síðan fyrsta undirbúningsleik sinn fyrir tímabilið á móti Perth Glory á morgun. Ole Gunnar Solskjær fór með 28 manna leikmannahóp í æfingaferðina en liðið spilar einnig við Leeds United áður en félagið heldur norður til Singapúr. Rauðu djöflarnir spila síðan við Inter Milan og Tottenham International Champions Cup í þessari Asíuferð en síðustu leikirnir á undirbúningstímabilinu eru síðan á móti norska félaginu Kristiansund og svo AC Milan.Member of Manchester United backroom staff taken to hospital by ambulance after falling ill overnight in Perth | @TelegraphDuckerhttps://t.co/3fF2M7AG1s — Telegraph Football (@TeleFootball) July 12, 2019 Ástralía Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Veikindi eins starfsmanns Manchester United voru það alvarleg að hann var fluttur á sjúkrahús í Perth í Ástralíu þar sem liðið er nú í æfingaferð. Sky Sports og BBC Sport segja frá þessu en staðfesta jafnframt að umræddur aðili sé hvorki knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær né leikmaður í liðinu. Stöð 9 í Ástralíu sagði frá því að maður á sextugsaldri hafi verið fluttur með sjúkrabíl á Konunglega sjúkrahúsið í Perth frá Crown Towers hótelinu þar sem Manchester United gistir.A Manchester United member of staff has been taken ill on the pre-season tour of Australia. More https://t.co/aDREfeDOdR#ManUtd#MUFC#bbcfootballpic.twitter.com/P7k7i7tjs1 — BBC Sport (@BBCSport) July 12, 2019Í yfirlýsingu frá Manchester United segir að starfsmaður félagsins hafi veikst um nóttina og það hafi verið ákvörðun liðslæknis félagsins að fara með hann í frekari skoðun á sjúkrahús. Manchester United kom til Ástralíu á mánudaginn og spila síðan fyrsta undirbúningsleik sinn fyrir tímabilið á móti Perth Glory á morgun. Ole Gunnar Solskjær fór með 28 manna leikmannahóp í æfingaferðina en liðið spilar einnig við Leeds United áður en félagið heldur norður til Singapúr. Rauðu djöflarnir spila síðan við Inter Milan og Tottenham International Champions Cup í þessari Asíuferð en síðustu leikirnir á undirbúningstímabilinu eru síðan á móti norska félaginu Kristiansund og svo AC Milan.Member of Manchester United backroom staff taken to hospital by ambulance after falling ill overnight in Perth | @TelegraphDuckerhttps://t.co/3fF2M7AG1s — Telegraph Football (@TeleFootball) July 12, 2019
Ástralía Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira