Forsvarsmenn WAB air ekkert keypt af þrotabúi WOW air Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júlí 2019 14:58 Sveinn Andri Sveinsson er annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi WOW. vísir/vilhelm „Það er allavega ekki verið að kaupa neinn grunn hjá okkur,“ segir Sveinn Andri Sveinsson, annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi WOW air, um vinnu við stofnun nýs flugfélags WAB air.Markaðurinn greindi frá því í morgun að unnið væri að stofnun nýja flugfélagsins á grunni þrotabús WOW air. Sveinn Andri staðfestir í samtali við Vísi að þeir aðilar sem standi að nýja flugfélaginu hafi ekki keypt nokkuð af þrotabúinu. WOW air varð gjaldþrota í lok mars og var Sveinn Andri skipaður skiptastjóri auk Þorsteins Einarssonar. Ýmsar rekstrartengdar vörur séu í þrotabúinu sem aðilar hafi gert tilboð í. Þar má nefna tölvubúnað, bókunarkerfi, lénið og lógó svo eitthvað sé nefnt auk varahlutalagers flugfélagsins.Vilja lán hjá íslenskum banka til að slá lán hjá svissneskum banka Arnar Már Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW air, Sveinn Ingi Steinþórsson, sem stýrði hagdeild WOW air og sat í framkvæmdastjórn flugfélagsins, Bogi Guðmundsson, lögmaður hjá Atlantik Legal Services og stjórnarformaður BusTravel, og Þóroddur Ari Þóroddsson sem hefur starfað sem ráðgjafi í flugvélaviðskiptum í Lundúnum. Sveinn Andri staðfestir að hópurinn hafi sýnt eignum þrotabúsins áhuga, gert tilboð en ekkert samkomulag náðst. Annar aðili hafi keypt það verðmætasta úr þrotabúinu. Hann vill ekki greina frá því á þessum tímapunkti hvaða aðila um ræði en það verði tilkynnt innan tíðar. Fyrrnefndir fjárfestar fjórir vinna að því í samfloti við írskan fjárfestingasjóð í eigu dóttur eins af stofnefndum lággjaldaflugfélagsins Ryanair að stofna nýja lággjaldaflugfélagið. Vinnuheitið er WAB air eða „We Are Back“ air. Hefur hópurinn leitað til tveggja íslenskra banka og óskað eftir fjögurra milljarða króna láni til að slá lán hjá svissneskum banka. Fréttir af flugi Íslenskir bankar WOW Air Tengdar fréttir Skúli ekki hluti af „We are back“ air Hópur fjárfesta ásamt tveimur fyrrverandi stjórnendum WOW air vinna að því, í samfloti við írskan fjárfestingarsjóð, sem tengist lággjaldaflugfélaginu Ryanair, að stofna nýtt Íslenskt flugfélag. 10. júlí 2019 13:59 Vilja reisa nýtt félag á grunni WOW air Tveir fyrrverandi stjórnendur hjá WOW air vinna að því að stofna nýtt flugfélag á rústum hins gjaldþrota félags. Írskur fjárfestingarsjóður sem tengist Ryanair-fjölskyldunni tekur þátt í verkefninu. Óska eftir fjögurra milljarða króna láni frá íslenskum bönkum. 10. júlí 2019 06:15 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
„Það er allavega ekki verið að kaupa neinn grunn hjá okkur,“ segir Sveinn Andri Sveinsson, annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi WOW air, um vinnu við stofnun nýs flugfélags WAB air.Markaðurinn greindi frá því í morgun að unnið væri að stofnun nýja flugfélagsins á grunni þrotabús WOW air. Sveinn Andri staðfestir í samtali við Vísi að þeir aðilar sem standi að nýja flugfélaginu hafi ekki keypt nokkuð af þrotabúinu. WOW air varð gjaldþrota í lok mars og var Sveinn Andri skipaður skiptastjóri auk Þorsteins Einarssonar. Ýmsar rekstrartengdar vörur séu í þrotabúinu sem aðilar hafi gert tilboð í. Þar má nefna tölvubúnað, bókunarkerfi, lénið og lógó svo eitthvað sé nefnt auk varahlutalagers flugfélagsins.Vilja lán hjá íslenskum banka til að slá lán hjá svissneskum banka Arnar Már Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW air, Sveinn Ingi Steinþórsson, sem stýrði hagdeild WOW air og sat í framkvæmdastjórn flugfélagsins, Bogi Guðmundsson, lögmaður hjá Atlantik Legal Services og stjórnarformaður BusTravel, og Þóroddur Ari Þóroddsson sem hefur starfað sem ráðgjafi í flugvélaviðskiptum í Lundúnum. Sveinn Andri staðfestir að hópurinn hafi sýnt eignum þrotabúsins áhuga, gert tilboð en ekkert samkomulag náðst. Annar aðili hafi keypt það verðmætasta úr þrotabúinu. Hann vill ekki greina frá því á þessum tímapunkti hvaða aðila um ræði en það verði tilkynnt innan tíðar. Fyrrnefndir fjárfestar fjórir vinna að því í samfloti við írskan fjárfestingasjóð í eigu dóttur eins af stofnefndum lággjaldaflugfélagsins Ryanair að stofna nýja lággjaldaflugfélagið. Vinnuheitið er WAB air eða „We Are Back“ air. Hefur hópurinn leitað til tveggja íslenskra banka og óskað eftir fjögurra milljarða króna láni til að slá lán hjá svissneskum banka.
Fréttir af flugi Íslenskir bankar WOW Air Tengdar fréttir Skúli ekki hluti af „We are back“ air Hópur fjárfesta ásamt tveimur fyrrverandi stjórnendum WOW air vinna að því, í samfloti við írskan fjárfestingarsjóð, sem tengist lággjaldaflugfélaginu Ryanair, að stofna nýtt Íslenskt flugfélag. 10. júlí 2019 13:59 Vilja reisa nýtt félag á grunni WOW air Tveir fyrrverandi stjórnendur hjá WOW air vinna að því að stofna nýtt flugfélag á rústum hins gjaldþrota félags. Írskur fjárfestingarsjóður sem tengist Ryanair-fjölskyldunni tekur þátt í verkefninu. Óska eftir fjögurra milljarða króna láni frá íslenskum bönkum. 10. júlí 2019 06:15 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Skúli ekki hluti af „We are back“ air Hópur fjárfesta ásamt tveimur fyrrverandi stjórnendum WOW air vinna að því, í samfloti við írskan fjárfestingarsjóð, sem tengist lággjaldaflugfélaginu Ryanair, að stofna nýtt Íslenskt flugfélag. 10. júlí 2019 13:59
Vilja reisa nýtt félag á grunni WOW air Tveir fyrrverandi stjórnendur hjá WOW air vinna að því að stofna nýtt flugfélag á rústum hins gjaldþrota félags. Írskur fjárfestingarsjóður sem tengist Ryanair-fjölskyldunni tekur þátt í verkefninu. Óska eftir fjögurra milljarða króna láni frá íslenskum bönkum. 10. júlí 2019 06:15