Angela Merkel fékk þriðja skjálftakastið Sylvía Hall skrifar 10. júlí 2019 11:54 Kanslarinn ásamt Antti Rinne í morgun. Vísir/Getty Við opinbera móttöku finnska forsætisráðherrans Antti Rinne sást Angela Merkel, kanslari Þýskalands, skjálfa mikið og virkaði hún nokkuð óstöðug. Þetta er í þriðja sinn á skömmum tíma sem kanslarinn fær skjálftakast við opinber störf. Fyrsta skjálftakastið fékk kanslarinn á fundi með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Berlín í síðasta mánuði. Aðeins viku síðar sást hún skjálfa á ný á viðburði í Berlín þegar nýr dómsmálaráðherra Þýskalands var kynntur.Sjá einnig: Kanslarinn nötraði aftur í Berlín Í kjölfarið vöknuðu áhyggjur af heilsufari Merkel en talsmaður hennar fullyrti að hún væri við góða heilsu. Í fyrra skiptið hafi hún aðeins þurft nokkur vatnsglös og þá hafi henni liðið betur. Þegar blaðamenn spurðu Merkel hvort hún hefði kíkt til læknis sagði hún áhyggjur vera óþarfar, hún hefði skilning á því að fólk væri áhyggjufullt en það væri ekkert stórvægilegt að. Hún hefði það gott og væri sannfærð um að rétt eins og áður myndi skjálftinn líða hjá.Myndband af skjálftakastinu má sjá í spilaranum hér að neðan. Þýskaland Tengdar fréttir Kanslarinn nötraði aftur í Berlín Angela Merkel kanslari Þýskalands fékk skjálftakast á viðburði í Berlín í morgun. Þetta er í annað skipti á átta dögum sem Merkel sést skjálfa eins og hrísla við opinber störf. 27. júní 2019 12:24 Merkel hefur engar áhyggjur af skjálftanum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segist vera við góða heilsu eftir tvö skjálftaköst á undanförnum dögum. 29. júní 2019 19:02 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Við opinbera móttöku finnska forsætisráðherrans Antti Rinne sást Angela Merkel, kanslari Þýskalands, skjálfa mikið og virkaði hún nokkuð óstöðug. Þetta er í þriðja sinn á skömmum tíma sem kanslarinn fær skjálftakast við opinber störf. Fyrsta skjálftakastið fékk kanslarinn á fundi með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Berlín í síðasta mánuði. Aðeins viku síðar sást hún skjálfa á ný á viðburði í Berlín þegar nýr dómsmálaráðherra Þýskalands var kynntur.Sjá einnig: Kanslarinn nötraði aftur í Berlín Í kjölfarið vöknuðu áhyggjur af heilsufari Merkel en talsmaður hennar fullyrti að hún væri við góða heilsu. Í fyrra skiptið hafi hún aðeins þurft nokkur vatnsglös og þá hafi henni liðið betur. Þegar blaðamenn spurðu Merkel hvort hún hefði kíkt til læknis sagði hún áhyggjur vera óþarfar, hún hefði skilning á því að fólk væri áhyggjufullt en það væri ekkert stórvægilegt að. Hún hefði það gott og væri sannfærð um að rétt eins og áður myndi skjálftinn líða hjá.Myndband af skjálftakastinu má sjá í spilaranum hér að neðan.
Þýskaland Tengdar fréttir Kanslarinn nötraði aftur í Berlín Angela Merkel kanslari Þýskalands fékk skjálftakast á viðburði í Berlín í morgun. Þetta er í annað skipti á átta dögum sem Merkel sést skjálfa eins og hrísla við opinber störf. 27. júní 2019 12:24 Merkel hefur engar áhyggjur af skjálftanum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segist vera við góða heilsu eftir tvö skjálftaköst á undanförnum dögum. 29. júní 2019 19:02 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Kanslarinn nötraði aftur í Berlín Angela Merkel kanslari Þýskalands fékk skjálftakast á viðburði í Berlín í morgun. Þetta er í annað skipti á átta dögum sem Merkel sést skjálfa eins og hrísla við opinber störf. 27. júní 2019 12:24
Merkel hefur engar áhyggjur af skjálftanum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segist vera við góða heilsu eftir tvö skjálftaköst á undanförnum dögum. 29. júní 2019 19:02